Forflugsupplýsingar

Hér til vinstri er að finna Flugmálahandbók Íslands (AIP), NOTAM skeyti, flugveður og upplýsingar um kort.

Ennfremur er bent á samevrópska fluggagnagrunninn EAD.

 

Samevrópski gagnagrunnurinn - EAD

 

EAD Basic

Aðgangur er öllum opinn gegnum vefinn.
Á þægilegan og auðveldan hátt er hægt að nálgast:

  • forflugsupplýsingar (PIB);
  • staðlaðar fluggagnaskýrslur;
  • aðgang að flugmálahandbókum (AIP) og kortum.

Þjónustan er endurgjaldslaus.

http://www.cfmu.eurocontrol.int/cfmu/public/standard_page/ead_basic.html

 

EAD Pro

EAD Pro er þjónusta sem meðal annars er ætluð flugrekendum, flugfélögum, þjónustuaðilum og veitendum flugmálaupplýsinga (AIS).

http://www.cfmu.eurocontrol.int/cfmu/public/standard_page/ead_pro.html

Keflavíkurflugvöllur Tern Systems Fríhöfnin