Fréttir

Ferðamenn almennt ánægðir með dvöl sína á Íslandi
25 ágú. 2016
Samkvæmt niðurstöðum Ferðamannapúls Isavia, Ferðamálastofu og Gallup fyrir mánuðina júní og júlí, þá eru ferðamenn sem sækja Ísland heim almennt ánægðir með dvöl sína. Meðaleinkunnin sem þeir gefa er um 85 á skalanum 0- 100 sem er svipuð einkunn og hefur mælst framan af ári.
Flugleiðum fjölgar á Keflavíkurflugvelli
18 ágú. 2016
Framboð flugleiða á Keflavíkurflugvelli er áfram að aukast, en bæði Norwegian og Finnair hafa tilkynnt um að félögin hyggist bæta við flugleiðum til og frá Keflavíkuflugvelli.
Úrskurðarnefnd upplýsingamála vísar frá kæru
10 ágú. 2016
Vegna frétta um frávísun úrskurðarnefndar upplýsingamála á kæru sem henni barst vill Isavia taka eftirfarandi fram. Lög um upplýsingarétt almennings eru hugsuð til þess að veita almenningi aðgang að gögnum sem verða til hjá fyrirtækjum og stofnunum sem heyra undir lögin. Þau eru ekki hugsuð þannig ...
Vegna bókunar frá bæjarráði Reykjanesbæjar vill Isavia koma eftirfarandi á framfæri
29 júl. 2016
Nú standa yfir endurbætur á norður-suður flugbraut Keflavíkurflugvallar og því fer nær öll flugumferð nú um austur-vestur brautina. Endurbætur sem þessar þarf að gera á flugbrautum Keflavíkurflugvallar á 15-20 ára fresti. Stefnt er að því að þessum framkvæmdum ljúki í síðasta lagi í október og þá v...
Bilun kom upp í fluggagnakerfi í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík
27 júl. 2016
Klukkan 13:40 í dag miðvikudag kom upp bilun í fluggagnakerfi í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Strax var farið að vinna eftir gátlista og hafin vinna við að koma tölvukerfinu upp á nýjan leik. Samkvæmt gátlista var lokað fyrir umferð inn í svæðið og aðeins afgreidd sú umferð sem þegar var inn...
Hætt við fyrirhugaða verðhækkun á flugmálahandbók
21 júl. 2016
Hætt hefur verið við fyrirhugaða verðhækkun á útprentuðum gögnum upplýsingaþjónustu flugmála, Flugmálahandbók Íslands (AIP), leiðakortum og fleira. Þeir reikningar sem sendir hafa verið til áskrifenda verða ógildir og nýir sendir í staðinn.
Isavia hefur afhent Kaffitári gögn
15 júl. 2016
Isavia hefur afhent Kaffitári gögn er tengjast forvali um samkeppni til reksturs verslana og veitingastaða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Gögnin voru boðsend í morgun á skrifstofu Kaffitárs þar sem tekið var við þeim. Samkeppniseftirlitið var búið að vara við því að afhending gagnanna, sem og viðtak...
Afhending og viðtaka gagna líklega brot á samkeppnislögum
14 júl. 2016
Afhending og viðtaka gagna tengdum forvali um samkeppni til reksturs verslana og veitingastaða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, gæti varðað við samkeppnislög. Þetta kemur fram í bréfi sem Samkeppniseftirlitið hefur sent lögmanni Kaffitárs, með afriti til Isavia. Álit Samkeppniseftirlitsins staðfestir ...
Nýr flugvallastjóri á Reykjavíkurflugvelli
12 júl. 2016
Ingólfur Gissurarson hefur verið ráðinn flugvallarstjóri Reykjavíkurflugvallar og umdæmisstjóri fyrir umdæmi 1, sem nær yfir innanlandsflugvelli á suðvesturlandi. Ingólfur hefur starfað á innanlandsflugvallasviði Isavia frá árinu 2008 og sinnt fjölmörgum verkefnum fyrir innanlands- og millilandaflu...
Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur í Evrópu
08 júl. 2016
Keflavíkurflugvöllur var á dögunum valinn besti flugvöllur Evrópu í flokki flugvalla með færri farþega en 5 milljónir en verðlaunin eru veitt af alþjóðasamtökum flugvalla í Evrópu(ACI Europe). Verðlaunin eru veitt þeim flugvöllum sem þykja skara framúr í rekstri flugvalla en í samtökunum eru yfir 5...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 Next »

Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin