Fréttir

Norræni fjárfestingarbankinn lánar til framkvæmda Isavia á Keflavíkurflugvelli
18 des. 2014
Isavia ohf. og Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) undirrituðu í gærkvöld lánasamning að upphæð 32 milljónir evra (um 5 milljarða króna) vegna framkvæmda og endurbóta á Keflavíkurflugvelli sem miða að því að auka afköst flugvallarins.
easyJet flýgur nú frá Keflavík til Belfast
15 des. 2014
Flugfélagið easyJet hóf sl. föstudag flug á milli Íslands og Belfast á Norður-Írlandi. EasyJet flýgur nú til átta áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli.
EFTA-dómstóllinn úrskurðar að EES-reglur gildi um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla
12 des. 2014
Samkeppnisyfirvöld geta ekki beint fyrirmælum til Isavia eða samræmingarstjóra Keflavíkurflugvallar vegna úthlutunar á afgreiðslutíma á flugvellinum. Þetta er niðurstaða EFTA dómstólsins í ráðgefandi áliti sem héraðsdómur Reykjavíkur beindi til dómstólsins að kröfu Isavia.
Sex fyrirtæki keppa um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar Keflavíkurflugvallar í alþjóðlegri hönnunarsamkeppni
10 des. 2014
Sex alþjóðleg fyrirtæki með mikla reynslu í skipulagsmálum flugvalla hafa verið valin til samkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar (Masterplan) fyrir Keflavíkurflugvöll til næstu 25 ára.
Ný greining á nothæfistíma og nothæfisstuðli Reykjavíkurflugvallar
02 des. 2014
Verkfræðistofan EFLA hefur unnið tvær skýrslur um nothæfistíma og nothæfisstuðul Reykjavíkurflugvallar. Samgöngustofa kallaði eftir frekari gögnum við drög að áhættumatsskýrslu Isavia í tengslum við fyrirhugaða lokun flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli. Nothæfistími Reykjavíkurflugvallar fyrir áætlu...
Fríhöfnin er sigurvegari í Evrópu annað árið í röð
28 nóv. 2014
Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli, dótturfyrirtæki Isavia, hefur verið valin Besta fríhöfn í Evrópu í ár af tímaritinu Business Destinations og er það annað árið í röð.
Isavia gefur nemendum á starfsbraut Fjölbrautarskóla Suðurnesja spjaldtölvur
21 nóv. 2014
Isavia veitti nýlega nemendum á starfsbraut Fjölbrautarskóla Suðurnesja sex spjaldtölvur að gjöf. Um er að ræða spjaldtölvur að gerðinni Ipad Air ásamt viðeigandi hulstrum, en spjaldtölvurnar munu nýtast í kennslu á starfsbrautinni.
Beint flug frá Akureyri til Tyrklands
19 nóv. 2014
Norræna ferðaskrifstofan Nazar mun bjóða upp á fjögur bein flug frá Akureyrarflugvelli til Antalya í Tyrklandi á næsta ári.
Opinn flugvöllur á Akureyri - Akureyrarflugvöllur 60 ára
18 nóv. 2014
Laugardaginn 22. nóvember verður opið hús á Akureyrarflugvelli í tilefni þess að 60 ár eru síðan flugvöllurinn var tekinn í notkun.
Isavia leiðandi í Evrópu með nýstárlega flugleiðsögutækni
13 nóv. 2014
Isavia fagnaði stórum áfanga 6. nóvember sl. þegar félagið tók í notkun nýja flugleiðsögutækni sem ætlað er að leysi ratsjár af hólmi við flugumferðarstjórn. Nýja kerfið nefnist Automatic Dependent Surveillance-Broadcast (ADS-B) og er Ísland með fyrstu löndum í heiminum til að hefja rekstur kerfisi...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 Next »

Keflavíkurflugvöllur Tern Systems Fríhöfnin