Hoppa yfir valmynd
16.1.2017
Keflavíkurflugvöllur - Tækifæri til atvinnuuppbyggingar

Keflavíkurflugvöllur - Tækifæri til atvinnuuppbyggingar

Keflavíkurflugvöllur - Tækifæri til atvinnuuppbyggingar

Isavia og Kadeco boða til opins fundar um tækifæri til atvinnuuppbyggingar í sjávarútvegi á nærsvæði Keflavíkurflugvallar miðvikudaginn 18.janúar kl.14:00 -16:00 í Hljómahöll Reykjanesbæ.
 
Mikil uppbygging er fyrirhuguð á svæðinu í tengslum við spár um aukinn fjölda farþega og fleiri tengingar við nýja áfangastaði. Þessi uppbygging skapar m.a. tækifæri fyrir útflutningsgreinar sem hafa hag að því að starfa í nálægð við flugvöllinn.

 

Dagskráin:

 
Verstöðin Ísland - Hagræðing og landfræðileg samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi
1993-2013:
Bjarki Vigfússon, hagfræðingur hjá Íslenska sjávarklasanum.
 
 
Fiskur á flugi - tækifæri og þróun í flugflutningum: 
Mikael Tal Grétarsson, forstöðumaður útflutnings hjá Icelandair Cargo.
 
 
Ferskur fiskur upp á hvers manns disk! – Markaðir og þróun í útflutningi á ferskum fiski: 
Dr. Jón Þrándur Stefánsson, yfirmaður greiningar hjá Markó Partners.
 
 
Ferskur fiskur, mikilvægi flugsins:
Birgir Össurarson, sölu- og markaðsstjóri Ice fresh Seafood.
 
 
Áhugasamir eru hvattir til að mæta á fundinn.