Hoppa yfir valmynd
9.1.2017
Stækkun suðurbyggingar á Keflavíkurflugvelli tilnefnd til arkítektaverðlauna

Stækkun suðurbyggingar á Keflavíkurflugvelli tilnefnd til arkítektaverðlauna

 
Stækkun suðurbyggingar á Keflavíkurflugvelli er tilnefnd til arkítektaverðlauna Evrópusambandsins fyrir árið 2017. Tilnefningin er mikill heiður en verðlaunin eru afhent á tveggja ára fresti og eru byggingar víðsvegar í Evrópu tilnefndar.  Andersen og Sigurdsson ásamtn Teikn Architecths sáu um hönnun á byggingunni og fær hönnunin hrós fyrir einfaldleika og að endurspegla fegurð íslenskrar náttúru.
 
Stækkunin er samtals 5.000 m2 og bætti við 6 nýjum hliðum við flugvöllinn og jók þar með afkastagetu verulega. Byggingin var tekin í notkun sl. vor.
 
Ásamt stækkun suðurbyggingar var fangelsið á Hólmsheiði einnig tilnefnd til sömu verðlauna.