Hoppa yfir valmynd
Öll starfsemi Keflavíkurflugvallar með reglubundnum hætti þrátt fyrir eldgos á Reykjanesi

Eldgosatímabil stendur nú yfir á Reykjanesi. Flug til og frá Keflavíkurflugvelli er með hefðbundnum hætti og samkvæmt áætlunum þó komi til eldgosa á svæðinu. Hér má fylgjast með flugupplýsingum. 

Helstu upplýsingar um eldgos á svæðinu má nálgast á vef Veðurstofu Íslands og vef Almannavarna. 

Upplýsingar til ferðafólks um eldgosin má nálgast á vef Ferðamálastofu. 

Fréttir og tilkynningar