Hoppa yfir valmynd
Upptaka frá morgunfundi: Ábyrg uppbygging í takt við fjöldann – Morgunfundur 1. desember 2022

Morgunfundur Isavia var haldin þann 1. desember í Hörpu. Á fundinum var farið yfir farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2023 sem og uppbyggingu og framkvæmdir sem framundan eru á flugvellinum. Farið var yfir stefnu Isavia og áherslur í sjálfbærni kynntar. Hér er hægt að horfa á upptöku frá morgunfundinum.

Fréttir og tilkynningar