Akureyrarflugvöllur býður upp á fjölbreytta möguleika á flugi til spennandi áfangastaða. Frá Akureyraflugvelli fljúga innanlands flugfélögin, Air Iceland Connect og Norlandair. Air Iceland Connect flýgur daglega á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Norlandair flýgur til Grímseyjar, Vopnafjarðar og Þórshafnar.
Samstarf er á milli Air Iceland Connect og Norlandair og því hægt að bóka flug á einum miða frá Reykjavík til áfangastaða Norlandair með millilendingu á Akureyri.