Hoppa yfir valmynd

GRI Tilvísunartafla

Árs- og samfélagsskýrsla Isavia 2019 er gefin út samkvæmt viðmiðum Global Reporting Initiative GRI Standards: Core ásamt sérákvæðum GRI-G4 um starfsemi flugvalla.

Gri tilvísunartafla

Árs- og samfélagsskýrsla Isavia 2019 er gefin út samkvæmt viðmiðum Global Reporting Initiative GRI Standards: Core ásamt sérákvæðum GRI-G4 um starfsemi flugvalla. Starfsmenn af öllum sviðum félagsins koma að ritun skýrslunnar. Þær upplýsingar sem birtast í skýrslunni koma úr upplýsingakerfum félagsins og endurspegla þá þekkingu sem félagið hafði þegar skýrslan var rituð. Allar upplýsingar í skýrslunni eiga við almankasárið 2019. Skýringar:  ⬤ Uppfyllt  ◑ Að hluta uppfyllt. UNGC = tenging við viðmið UN Global Compact. HM = tenging við viðeigandi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna