Flugmálahandbók Íslands (AIP)

Í flugmálahandbók eru birtar upplýsingar um íslensk flugmál, flugleiðsögukerfi og flugvelli.

Flugmálahandbók - Ísland / AIP - Iceland er gefin út á ensku og íslensku og er hægt að nálgast hana í vefútgáfu og í appi.

Sæktu nýja AIP Iceland - appið

Frá júní 2016 er hægt að nálgast flugmálahandbókina í smáforriti (appi) fyrir snjalltæki.

Hægt er að nálgast prentaðar útgáfur korta hjá Isavia í Reykjavík (s. 424 4000). Upplýsingar um hvaða kort eru í boði og verð má sjá í Upplýsingabréfinu (AIC): Útgáfa flugmálaupplýsinga – Verðlisti. 

 

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin