Innanlandsflug

Miðstöð innanlandsflugs er á Reykjavíkurflugvelli. Þaðan er hægt að fljúga til fjölda áfangastaða innanlands. Flugfélögin sem sinna áætlunarflugi frá Reykjavíkurflugvelli eru Air Iceland Connect og Ernir. Einnig er hægt að komast á nokkra áfangastaði innanlands frá Akureyri. Nánari upplýsingar um áfangastaði er að finna á heimasíðum flugfélaganna.

Air Iceland Connect 

Flugfélagið Ernir

Norlandair

 

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin