Millilandaflug

Farþegar eru hvattir til þess að kynna sér vel reglur sem gilda um millilandaflug. Þannig er hægt að flýta fyrir afgreiðslu á flugvellinum og njóta ferðalagsins betur.

Þess ber að geta að reglurnar sem birtar eru á þessum vef eru almennar reglur. Í sumum tilvikum eru flugfélög með þrengri skilyrði, til dæmis hvað varðar farangur.

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin