Barnshafandi konur í flugi

Reglur flugfélaga varðandi ferðalög barnshafandi kvenna eru mismunandi. Oft er þó miðað við að verðandi mæður ferðist ekki með flugi eftir 36. viku meðgöngu og frá 27. viku getur þurft að framvísa læknisvottorði.

Nánari upplýsingar og reglur er að finna á heimasíðum viðkomandi flugfélaga.

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin