Fatlaðir og hreyfihamlaðir farþegar

Í reglugerð 475/2008 er kveðið á um vernd og aðstoð við fatlaða og hreyfihamlaða farþega.
 
Reglugerðina er hægt að nálgast á vef Stjórnartíðinda.

Á vef Keflavíkurflugvallar er að finna bækling um þjónustu sem flugvöllurinn býður fötluðum og hreyfihömluðum flugfarþegum.

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin