Mæting

InnritunVið mælum með að farþegar mæti til innritunar tveimur og hálfum klukkustundum fyrir áætlaða brottför til þess að forðast biðraðir. 

Athuga ber að flugfélög hafa mismunandi reglur varðandi mætingu. Til dæmis er gert ráð fyrir að farþegar í flugi til Færeyja og Grænlands frá Reykjavíkurflugvelli mæti til innritunar að minnsta kosti einni klukkustund fyrir áætlaða brottför.

 

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin