Aðrir áætlunarflugvellir

Flugfélagið Ernir flýgur frá Reykjavík til Hornafjarðar, Bíldudals, Vestmannaeyja, Gjögurs og Húsavíkur.

Flugfélag Íslands flýgur frá Reykjavík til Ísafjarðar, Akureyrar og Egilsstaða auk þess sem hægt er að bóka flug með Flugfélaginu til Grímseyjar, Þórshafnar og Vopnafjarðar með millilendingu á Akureyrarflugvelli.

Norlandair starfrækir flugin milli Akureyrar og Grímseyjar, Þórshafnar og Vopnafjarðar.

Þingeyrarflugvöllur er notaður sem varaflugvöllur fyrir Ísafjarðarflugvöll.

Á heimasíðum flugfélaganna er að finna upplýsingar um áfangastaðina:

Ísafjörður

Vestmannaeyjar

Hornafjörður

Grímsey

Bíldudalur

Vopnafjörður

Þórshöfn

Gjögur

Húsavík

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin