Fréttir

Mat á umhverfisáhrifum vegna stækkunar langtímabílastæðis
20 júl. 2017
Í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 hefur skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar farið yfir tilkynningu framkvæmdaraðila vegna stækkunar á langtímabílastæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Niðurstaða skipulagsnefndar Keflavíkurflugvallar er að stækkun langtímabílastæðisins sé ekki líkleg til að ha...
Nýtt deiliskipulag á Keflavíkurflugvelli
19 júl. 2017
Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar samþykkti þann 28. júní 2017 deiliskipulag á NA-svæði Keflavíkurflugvallar. Deiliskipulagið er um 142 ha að stærð og afmarkast í austri af skilgreindum mörkum Keflavíkurflugvallar samhliða Reykjanesbraut, til suðurs af Háaleitishlaði til vesturs af flugstöðvarsvæ...
Stuttur biðtími þrátt fyrir mikla fjölgun farþega
05 júl. 2017
Sá árangur náðist í júní á Keflavíkurflugvelli að 89% farþega biðu í röð við öryggisleit í fimm mínútur eða skemur og nánast allir, eða 98% biðu skemur en 10 mínútur í röð. Upplýsingarnar eru fengnar úr sérstöku kerfi sem fylgist með biðtíma farþega á flugvellinum. Isavia hefur unnið hörðum höndum ...
Áttir endurafhjúpaðar á nýjum stað
30 jún. 2017
Listaverkið Áttir eftir Steinunni Þórarinsdóttur var í gær endurafhjúpað á nýjum stað. Við afhjúpunina klipptu listamaðurinn og Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia saman á borða. Verkið stóð áður á verslunarsvæði inni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar en vegna mikillar fjölgunar farþega undanfarin ár v...
Flugtölur í maí fyrir Keflavíkurflugvöll
21 jún. 2017
Búið er að gefa út tölur um flugumferð fyrir Keflavíkurflugvöll í maí 2017.
Hljóðmælingar við Keflavíkurflugvöll
12 jún. 2017
Á íbúafundi sem Isavia hélt í Reykjanesbæ 17. maí síðastliðinn var meðal annars kynnt hljóðmælingakerfi sem verið er að setja upp á Keflavíkurflugvelli. Mælingarnar verða opnar almenningi á vef Isavia og þannig munu íbúar betur geta fylgst með hljóðstigi frá flugumferð og gert betur grein fyrir því...
Lufthansa flýgur allt árið vegna mikillar eftirspurnar
08 jún. 2017
Þýska flugfélagið Lufthansa hefur tilkynnt um að það muni bæta Keflavíkurflugvelli við sem heilsársáfangastað nú í haust. Félagið hefur síðastliðin ár flogið til Keflavíkur frá Frankfurt yfir sumartímann en mun næsta vetur fljúga þrisvar í viku milli áfangastaðanna.
Opið í innritun alla nóttina
31 maí 2017
Innritun fyrir morgunflug með Icelandair, WOW air og Primera Air verður opnuð á Keflavíkurflugvelli á miðnætti í kvöld. Um nýbreytni er að ræða sem verður til tilraunar í júnímánuði. Þegar innritun opnar á morgnana eru jafnan nokkur hundruð farþegar þegar mættir og getur það skapað álag og biðraðir...
Sbarro valið til veitingasölu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í sumar
29 maí 2017
Veitingastaðurinn Sbarro, sem meðal annars hefur útibú í Kringlunni og Smáralind, hefur verið valinn í tímabundið veitingarými sem sett verður upp í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í sumar. Þetta er í fyrsta sinn sem Isavia auglýsir eftir aðilum í tímabundið rými en fyrirkomulagið er þe...
Ferðasumarið framundan - Opinn fundur Isavia um ferðasumarið 2017
23 maí 2017
Isavia hélt í dag opinn morgunfund um ferðasumarið fram undan á Hilton Reykjavík Nordica. Á fundinum var meðal annars farið yfir farþegaspá Isavia og hvernig hún hefur staðist það sem af er ári, áætlaðan fjölda ferðamanna sem sækir landið heim í sumar, þær aðgerðir sem Isavia hefur farið í til þess...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin