Fréttir

Borealis samstarfið kemst þremur skrefum nær loftrými með frjálsu flæði flugumferðar
16 nóv. 2017
Borealis samstarfsbandalag Isavia og átta annarra norður-evrópskra flugleiðsögufyrirtækja hefur komist nær því markmiði að auka frjálsræði flugfélaga varðandi flugleiðir innan flugstjórnarsvæða sinna. Verkefnið er kallað Free Route Airspace eða loftrými án fastra flugleiða. Þegar verkefninu er lok...
American Airlines hefur flug til Keflavíkurflugvallar
15 nóv. 2017
Bandaríska flugfélagið American Airlines mun hefja flug milli Dallas og Keflavíkurflugvallar næsta sumar. Fyrsta flugið verður 7. júní 2018 og verður flogið alla daga vikunnar á 176 sæta Boeing 757-200 flugvélum.
Isavia kyrrsetur flugvél Air Berlin vegna vangreiddra gjalda
19 okt. 2017
Isavia kyrrsetti í kvöld flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli vegna notendagjalda sem eru í vanskilum sem eru tilkomin vegna greiðslustöðvunar Air Berlin. Isavia hefur heimildir í loftferðalögum til þess að kyrrsetja loftför svo tryggja megi greiðslu vangoldinna gjalda, og hefur því úrræði veri...
Sjö milljónasti farþeginn fór um Keflavíkurflugvöll
16 okt. 2017
Starfsfólk Isavia fagnaði á dögunum sjö milljónasta farþeganum sem fór um Keflavíkurflugvöll í ár er hann kom til landsins frá Belfast með Easy Jet. Þau heppnu voru Chris og Joanne Bradley og voru þau leyst út með gjöfum af verslunarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, nánar tiltekið með vörum frá Bláa L...
Flugskýli 3 á Reykjavíkurflugvelli til leigu
13 okt. 2017
Isavia óskar eftir tilboðum í leigu á Skýli 3 á Reykjavíkurflugvelli. Skýlið er 2.770 m2 og 27.700 m3 að stærð. Fyrir framan skýlið er 1500 m2 flughlað. Skýlið er eingöngu ætlað í flugtengda starfsemi.
Bandaríska strandgæslan veitir viðurkenningar vegna skútubjörgunar
12 okt. 2017
Charles D. Michel, aðmíráll og næstæðsti yfirmaður bandarísku strandgæslunnar, sæmdi í morgun skipverja á Árna Friðrikssyni, rannsóknaskipi Hafrannsóknastofnunar, áhöfn flugvélar Isavia, TF-FMS, og starfsmenn í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar viðurkenningu fyrir þátt þeirra í að bjarga áhöfn bandarí...
Kerfisbundin skoðun á ferðaskilríkjum
09 okt. 2017
Farþegar um Keflavíkurfugvöll athugið: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu. Ákvæði EU reglugerðar nr. 2017/458 verður innleidd við framkvæmd landamæraeftirlits á ytri landamærum á Keflavíkurflugvelli frá og með 7. október 2017. Megin breytingin kveður á u...
Nýtt sjónflugskort fyrir Ísland komið út
02 okt. 2017
Nýtt sjónflugskort fyrir Ísland var gefið út af Isavia í ágúst sl. og er í mælikvarðanum 1:500.000. Prentuð kort eru fáanleg hjá Isavia og er sjónflugskortið einnig aðgengilegt á netinu.
Umfangsmiklum malbiksframkvæmdum lokið
29 sep. 2017
Malbikun flugbrautanna á Keflavíkurflugvelli er nú lokið og klippt var á borða við opnun austur-vestur brautarinnar á dögunum. Framkvæmdir hófust sumarið 2016 og en heildarverkið er að malbika báðar flugbrautirnar, skipta út öllum raflögnum og flugbrautarljósum út fyrir orkusparandi díóðuljós.
Vegna greinar sem birtist í Morgunblaðinu í dag
28 sep. 2017
Í grein Morgunblaðsins í dag er vitnað í bréf sem Kaffitár sendi eftirlits- og stjórnskipunarnefnd Alþingis. Málið varðar forval vegna veitinga- og verslunarrýmis í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Isavia hefur ekki fengið afrit af bréfinu sem fjallað er um en í greininni eru margar rangfærslur frá full...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin