Fréttir

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur
15 jún. 2016
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia beri að afhenda Kaffitári gögn sem innihalda viðkvæmar viðskiptaupplýsingar samkeppnisaðila Kaffitárs.
WOW air hefur flug til San Fransisco
09 jún. 2016
WOW air flaug sitt fyrsta flug til San Francisco í dag, 9. júní. Flogið verður fimm sinn­um í viku á Airbus A330-300 breiðþotum. WOW air hefur fjárfest í þremur slíkum vélum og verða þetta stærstu þotur sem flogið hef­ur verið í áætl­un­ar­flugi til og frá Keflavíkurflugvelli.
Engin flugleiðsöguþjónusta á Reykjavíkurflugvelli frá 21-07
09 jún. 2016
Engin flugleiðsöguþjónusta verður í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli frá 21 í kvöld, 9. júní til 07 í fyrramálið, 10. júní. Forföll eru á næturvakt í flugturninum og ekki hefur tekist að fá afleysingu. Vegna þessa verður ekkert flug um flugvöllinn yfir þetta tímabil. Notendum flugvallarins er be...
Delta hefur flug til Minneapolis
28 maí 2016
Flugfélagið Delta hóf í gær flug á milli Keflavíkurflugvallar og Minneapolis. Flugfélagið mun bjóða upp á dagleg flug á milli áfangastaðanna fram til 6. september, en þetta er annar áfangastaður Delta frá Keflavíkurflugvelli. Með fluginu til Minneapolis flýgur Delta til New York JFK. Delta hóf flug...
Umfangsmikil flugslysaæfing á Keflavíkurflugvelli
21 maí 2016
Yfir 500 manns tóku þátt í umfangsmikilli flugslysaæfingu sem haldin var á Keflavíkurflugvelli í dag. Æfingin er ein stærsta hópslysaæfing sem haldin hefur verið á Íslandi og eru æfingar sem þessar mjög mikilvægar heildarviðbragðskerfi Íslands hvort sem um flugslys eða önnur hópslys er að ræða. Isa...
Flugslysaæfing á Keflavíkurflugvelli á laugardaginn
19 maí 2016
Isavia vill benda íbúum Suðurnesja á að haldin verður flugslysaæfing á Keflavíkurflugvelli á laugardaginn 21. maí á milli 11-14. Æfingin er mjög umfangsmikil og munu um 450 manns taka þátt í henni. Kveiktir verða eldar, sjúkrabílar aka í neyðarakstri, björgunarsveitarbílar verða áberanda og svo fra...
20 milljarða framkvæmdir framundan á Keflavíkurflugvelli - Nýr ferðamannapúls kynntur
18 maí 2016
Isavia bauð til opins fundar á Hotel Reykjavik Natura nú í morgun þar sem kynntar voru þær framkvæmdir og aðgerðir sem félagið hefur staðið fyrir undanfarið til þess að taka vel á móti þeim ferðamönnum sem koma til landsins í sumar. Á fundinum var einnig kynntur nýr Ferðamannapúls Isavia, Ferðamála...
Hvernig tökum við á móti ferðamönnum í sumar?
13 maí 2016
Isavia býður til morgunfundar miðvikudaginn 18. maí kl . 9-10.15 á Hotel Reykjavik Natura. Framundan er stærsta sumar frá upphafi fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Miklar áskoranir felast í því fyrir alla þá sem starfa innan greinarinnar. Hvernig erum við á Keflavíkurflugvelli undirbúin? Hvernig getum...
Isavia hefur aðgerðir til minnkunar umhverfisáhrifa Keflavíkurflugvallar
11 maí 2016
Keflavíkurflugvöllur hefur lokið fyrsta skrefi í kolefnisvottun Alþjóðasamtaka flugvalla (Airports Council International). Kolefnisvottunarverkefni samtakanna gengur út á að minnka umhverfisáhrif flugvalla. Verkefnið skiptist í fjögur stig; kortlagningu kolefnisspors, markmiðasetningu og minnkun ko...
Delta flýgur allt árið til New York
09 maí 2016
Flugfélagið Delta sem flogið hefur á milli Keflavíkurflugvallar og New York yfir sumartímann síðan árið 2011 en hefur nú ákveðið að starfrækja leiðina allt árið um kring. Flogið verður fjórum sinnum á viku yfir vetrartímann en átta sinnum yfir sumarið. Að auki hefur félagið tilkynnt um að það muni ...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin