Fréttir

6,25 milljón farþegar um Keflavíkurflugvöll árið 2016
25 nóv. 2015
Farþegafjöldi milli ára er 28,4%. 10% fleiri Íslendingar eru á faraldsfæti. Aukin samkeppni er í flugi. Áhersla er lögð á afkastaaukningu á Keflavíkurflugvelli.
Morgunfundur Isavia um farþegaspá 2016
23 nóv. 2015
Isavia býður til morgunfundar um farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2016. Fundurinn verður haldinn í Þingsölum á Hotel Natura miðvikudaginn 25. nóvember klukkan 8:30. Farið verður yfir farþegaspána 2016, afkastaaukandi aðgerðir á Keflavíkurflugvelli fyrir sumarið og framkvæmdir sem ráðist þarf í á næs...
Nýtt sjónflugskort komið út
23 nóv. 2015
Ný PDF útgáfa 02/2015 af Sjónflugskortinu (Aeronautical Chart – ICAO) er komin út.
Startup Tourism – nýr viðskiptahraðall fyrir sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu
05 nóv. 2015
Klak Innovit hefur í samstarfi við Isavia, Íslandsbanka, Vodafone og Bláa lónið ásamt Íslenska ferðaklasanum komið á fót nýjum viðskiptahraðli með sérstaka áherslu á ferðaþjónustu. Allt að tíu fyrirtæki verða valin til þátttöku í hraðalinn sem hefst 1. febrúar 2016. Í tíu vikur fá forsvarsmenn fyri...
Ný tækni við flugumferðarstjórn minnkar útblástur í íslenska flugstjórnarsvæðinu
02 nóv. 2015
Isavia tók nýverið í notkun svokallaða ADS-B tækni í flugumferðarstjórn á þeim hluta íslenska flugstjórnarsvæðisins sem mest umferð fer um. Tæknin byggir á GPS gögnum og gefur nákvæmari og örari upplýsingar um staðsetningu flugvéla. Notkun tækninnar verður innleidd í þrepum. Þegar hafa verið teknar...
Aukin samkeppni til London
26 okt. 2015
British Airways hóf í gær flug til London á nýjan leik. Flugfélagið flaug á milli London Gatwick og Keflavíkurflugvallar á árunum 2006-2008 en að þessu sinni verður flogið til London Heathrow. Flogið verður þrisvar sinnum í viku, miðvikudaga, föstudaga og sunnudaga, allt árið um kring. Við fyrsta f...
Flugslysaæfing haldin á Hornafjarðarflugvelli
26 okt. 2015
Flugslysaæfing fór fram á Hornafjarðarflugvelli síðastliðinn laugardag, 24. október. Á æfingunni voru æfð viðbrögð við ímynduðu flugslysi flugvélar með 20 manns innanborðs. Fjöldi ráðgjafa auk heimamanna tók þátt í æfingunni sem heppnaðist með ágætum. Að æfingu lokinni eru viðbrögð rýnd og að lokum...
Niðurstaða samkeppni um rekstur fjármálaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
23 okt. 2015
Niðurstaða liggur fyrir í samkeppni um rekstur fjármálaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Valnefnd fór yfir gögn sem send voru inn og Arion banki hlaut hæstu einkunn í samkeppninni. Næsta stig valferlisins eru samningaviðræður á milli Isavia og Arion banka.
Úthlutun í takt við EES-reglur
22 okt. 2015
Í tilefni af fréttatilkynningu samkeppniseftirlitsins vill Isavia benda á nokkrar staðreyndir. Fjöldi afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli er ákvarðaður út frá afkastagetu flugvallarins. Úthlutunin fer fram eftir samræmdum EES reglum sem innleiddar hafa verið hér á landi í samræmi við skuldbindinga...
Fjórmilljónasti farþegi ársins leystur út með gjöfum
15 okt. 2015
Í dag náði fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll í fyrsta sinn yfir fjögurra milljóna múrinn innan sama árs. Starfsfólk Isavia á Keflavíkurflugvelli kom fjórmilljónasta farþeganum á óvart og tók á móti honum með blómvendi og leysti hann út með glæsilegum gjöfum.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin