Fréttir

Isavia hefur aðgerðir til minnkunar umhverfisáhrifa Keflavíkurflugvallar
11 maí 2016
Keflavíkurflugvöllur hefur lokið fyrsta skrefi í kolefnisvottun Alþjóðasamtaka flugvalla (Airports Council International). Kolefnisvottunarverkefni samtakanna gengur út á að minnka umhverfisáhrif flugvalla. Verkefnið skiptist í fjögur stig; kortlagningu kolefnisspors, markmiðasetningu og minnkun ko...
Delta flýgur allt árið til New York
09 maí 2016
Flugfélagið Delta sem flogið hefur á milli Keflavíkurflugvallar og New York yfir sumartímann síðan árið 2011 en hefur nú ákveðið að starfrækja leiðina allt árið um kring. Flogið verður fjórum sinnum á viku yfir vetrartímann en átta sinnum yfir sumarið. Að auki hefur félagið tilkynnt um að það muni ...
WOW air hefur flug til Montréal
04 maí 2016
Í dag hóf WOW air áætlunarflug til Montréal og 11. maí mun félagið fljúga fyrsta flug sitt til Toronto. Flogið verður allan ársins hring til þessara kanadísku borga. Vegna mikillar eftirspurnar var tíðni til bæði Montréal og Toronto aukin og jómfrúarflugum flýtt um viku til beggja áfangastaða. Samk...
Vegna umræðu síðustu daga vill Isavia koma eftirfarandi á framfæri:
27 apr. 2016
Fríhöfnin ehf., dótturfélag Isavia, er í samkeppni við verslanir á öðrum flugvöllum og með því að reka góðar verslanir á Keflavíkurflugvelli er unnt að halda versluninni inni í landinu, frekar en að hún færist til annarra landa. Þetta hafa fjölmörg ríki og flugvellir borið kennsl á og því boðið upp...
Wizz Air til Vilnius
11 apr. 2016
Ungverska flugfélagið Wizz Air hyggst hefja flug milli Keflavíkurflugvallar og Vilnius í Litháen í október á þessu ári. Flogið verður tvisvar sinnum í viku, á mánudögum og föstudögum, allt árið um kring. Flugfélagið flýgur nú þegar frá Keflavík til Gdansk í Póllandi og Budapest í Ungverjalandi auk ...
Vegna fréttar í bílablaði Fréttablaðsins um hækkun gjaldskrár bílastæða við Keflavíkurflugvöll
07 apr. 2016
Í frétt á forsíðu bílablaðs Fréttablaðsins er fjallað um hækkun gjalda á bílastæðum við Keflavíkurflugvöll. Í greininni, sem skrifuð er út frá upplýsingum frá FÍB, er fullyrt að verðið sé hækkað til þess að byggja bílastæði fyrir bílaleigur. Það er alrangt, Isavia leggur mikla áherslu á að tekjur a...
Breytingar á merkingum brottfararhliða á Keflavíkurflugvelli
06 apr. 2016
Isavia hefur undanfarið unnið að breytingum á skiltum og leiðbeiningarkerfi flugvallarins í heild með það að markmiði að auðvelda farþegum að komast leiðar sinnar innan flugstöðvarinnar. Við vinnuna hefur Isavia notið ráðgjafar frá danska fyrirtækinu Triagonal sem hefur mikla reynslu af hönnun uppl...
Aðalfundur Isavia 2016
31 mar. 2016
Aðalfundur Isavia var haldinn í dag, fimmtudaginn 31. mars á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Á fundinum var farið yfir rekstur og afkomu félagsins og ársskýrsla fyrir árið 2015 kynnt. Isavia annast rekstur allra flugvalla og flugleiðsöguþjónustu á Íslandi og er eitt af stærstu ferðaþjónustufyrir...
Wizz Air hefur hafið flug frá Keflavíkurflugvelli til Budapest
31 mar. 2016
Ungverska flugfélagið Wizz Air hefur hafið flug á milli Keflavíkurflugvallar og Budapest í Ungverjalandi. Budapest er annar áfangastaður Wizz Air frá Íslandi en félagið flýgur einnig til Gdansk í Póllandi. Í maí á þessu ári bætir félagið þriðja áfangastaðnum við, Varsjá í Póllandi. Flogið verður tv...
SAS hefur flug til Kaupmannahafnar
24 mar. 2016
SAS flaug sitt fyrsta flug frá Keflavíkurflugvelli til Kaupmannahafnar í dag. Flogið verður daglega út október og fjórum til fimm sinnum í viku næsta vetur. SAS hefur undanfarin ár boðið upp á daglegar ferðir á milli Keflavíkurflugvallar og Osló en nú bætist Kaupmannahöfn við. SAS býður upp á mjög ...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin