Fréttir

Verkföll gætu tafið landamæraafgreiðslu
14 okt. 2015
SFR hefur fyrirhugað verkfall frá og með miðnætti aðfararnótt fimmtudagsins 15. október. Á meðal þeirra sem fara í verkfall eru landamæraverðir á Keflavíkurflugvelli. Lögreglan mun sinna landamæraeftirliti en ljóst er að færri hlið verða opin og því gætu raðir myndast við vegabréfahliðin. Athugið a...
Kynning á nýrri þróunaráætlun fyrir Keflavíkurflugvöll
13 okt. 2015
Keflavíkurflugvöllur mun geta tekið á móti allt að 14 milljónum farþega á hverju ári þegar framkvæmdum við Þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar verður lokið, sé miðað við sömu dreifingu álags og er nú. Dreifist álag með jafnari hætti yfir sólahringinn en nú er getur flugvöllurinn tekið á móti allt að...
Viðhaldsframkvæmdir á innanlandsflugvöllum frá árinu 2008
08 okt. 2015
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarið hefur Isavia tekið saman þær viðhaldsframkvæmdir sem gerðar hafa verið á flugvöllum í innanlandsflugvallakerfi Íslands síðan árið 2008. Auk þess eru í samantektinni upplýsingar um framlag ríkisins til viðhaldsframkvæmda ár hvert.
Beint flug á milli London og Egilsstaðaflugvallar
07 okt. 2015
Í dag var tilkynnt um beint flug á milli London Gatwick og Egilsstaðaflugvallar. Flogið verður tvisvar í viku og er fyrsta flug 28. maí 2016. Ferðaskrifstofan Discover the World skipuleggur flugið. Tilkynnt var um flugið á fundi sem haldinn var á Egilsstaðaflugvelli.
Umhverfismat tillögu að samgönguáætlun til kynningar
07 okt. 2015
Samgönguráð hefur auglýst til kynningar umhverfismat tillögu að samgönguáætlun fyrir tímabilið 2015-2026. Unnt er að gera athugasemdir við umhverfismatið til og með 13. nóvember. Senda skal athugasemdir bréfleiðis merktar umhverfismat til innanríkisráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7 101 Reykjavík eða me...
Skipulagsreglur Egilsstaðaflugvallar - auglýsing
01 okt. 2015
Innanríkisráðuneytið auglýsir kynningu á skipulagsreglum fyrir Egilsstaðaflugvöll.
Nazar flýgur beint frá Akureyri
21 sep. 2015
Ferðaskrifstofan Nazar flýgur fjórum sinnum í haust frá Akureyrarflugvelli til Tyrklands og mun geta flutt allt að 720 farþega frá Akureyri beint í sólina. Flogið verður til Antalya og hægt er að panta annað hvort pakkaferð eða bara flug.
Vel heppnuð flugslysaæfing í Grímsey
19 sep. 2015
Flugslysaæfing var haldin í Grímsey í dag þar sem æfð voru viðbrögð við ímynduðu flugslysi. Fjöldi viðbragðsaðila auk heimamanna tók þátt í æfingunni sem var vel heppnuð. Flugslysaæfingar Isavia eru almannavarnaæfingar og eru jafnan með stærstu hópslysaæfingum sem haldnar eru ár hvert og mikilvægar...
Um áhættumat vegna brautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli
16 sep. 2015
Vegna gagnrýni á áhættumat sem Isavia vann eftir ítarlegum skýrslum sem verkfræðistofan Efla gerði er verður hér endurbirt frétt sem birtist á vef Isavia hinn 9. júlí siðastliðinn. Meginatriði fréttarinnar eru þessi:
Afkoma Isavia á fyrri árshelmingi 2015
15 sep. 2015
Rekstrarafkoma Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2015 var jákvæð um 1.247 milljónir króna og jókst um ríflega 20% á milli ára. Rekstrartekjur námu 11.454 milljónum króna sem er 1.526 milljóna króna aukning samanborið við sama tímabil á síðasta ári eða ríflega 13%. Heilda...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin