Fréttir

Tíu fyrirtæki valin í Startup Tourism 2016
21 jan. 2016
Tíu teymi voru valin úr hópi 74 viðskiptahugmynda til að taka þátt í viðskiptahraðlinum Startup Tourism sem hefst í byrjun febrúar. Startup Tourism hraðallinn er haldinn á vegum Icelandic Startups sem hét áður Klak Innovit. Isavia er einn af bakhjörlum hraðalsins og hefur tekið virkan þátt í vinnus...
Flugan nýr innri vefur Isavia tilnefnd til vefverðlauna
21 jan. 2016
Flugan, nýr innri vefur Isavia og dótturfélaga, hefur verið tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna í flokknum þjónustusvæði starfsmanna. Á Flugunni hefur starfsfólk aðgang að öllum helstu kerfum sem notuð eru við dagleg störf, öfluga fréttaveitu auk þess sem vefurinn er innanhúss samfélagsmiðill þar...
Aðalskipulag fyrir Keflavíkurflugvöll
15 jan. 2016
Birt hefur verið ný tillaga að aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu fyrir Keflavíkurflugvöll.
4,85 milljónir farþega fóru um Keflavíkurflugvöll árið 2015
05 jan. 2016
Árið 2015 fóru 4.855.505 farþegar um Keflavíkurflugvöll, einni milljón fleiri en árið 2014. Fjöldinn hefur aldrei verið meiri og er um að ræða 25,5% aukningu frá fyrra ári. Skiptingin var þannig að 1.693.858 komu til landsins um flugvöllinn, 1.696.769 fóru frá landinu og 1.464.878 millilentu.
Formleg tilnefning um einkaleyfi til flugumferðarþjónustu
14 des. 2015
Síðastliðinn föstudag afhenti Samgöngustofa Isavia formlega tilnefningu um einkaleyfi til flugumferðarþjónustu í íslenska loftrýminu, auk efra loftrýmis Grænlands sem íslenska ríkið hefur gert um samning við það danska. Um er að ræða eitt stærsta flugstjórnarsvæði í heimi. Með þessu er formfest þjó...
Nýr og betri vefur AIP handbókar
11 des. 2015
Nýr og uppfærður vefur flugmálahandbókar Íslands (eAIP) hefur verið opnaður. Nýi vefurinn er notendavænn og auðvelt er að fletta í gegnum skjöl hvort sem er á HTML-sniði eða hlaða niður pdf útgáfu til þess að skoða án nettengingar. Þá er mikið um virkar tilvísanir milli kafla svo auðvelt sé að nálg...
6,25 milljón farþegar um Keflavíkurflugvöll árið 2016
25 nóv. 2015
Farþegafjöldi milli ára er 28,4%. 10% fleiri Íslendingar eru á faraldsfæti. Aukin samkeppni er í flugi. Áhersla er lögð á afkastaaukningu á Keflavíkurflugvelli.
Morgunfundur Isavia um farþegaspá 2016
23 nóv. 2015
Isavia býður til morgunfundar um farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2016. Fundurinn verður haldinn í Þingsölum á Hotel Natura miðvikudaginn 25. nóvember klukkan 8:30. Farið verður yfir farþegaspána 2016, afkastaaukandi aðgerðir á Keflavíkurflugvelli fyrir sumarið og framkvæmdir sem ráðist þarf í á næs...
Nýtt sjónflugskort komið út
23 nóv. 2015
Ný PDF útgáfa 02/2015 af Sjónflugskortinu (Aeronautical Chart – ICAO) er komin út.
Startup Tourism – nýr viðskiptahraðall fyrir sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu
05 nóv. 2015
Klak Innovit hefur í samstarfi við Isavia, Íslandsbanka, Vodafone og Bláa lónið ásamt Íslenska ferðaklasanum komið á fót nýjum viðskiptahraðli með sérstaka áherslu á ferðaþjónustu. Allt að tíu fyrirtæki verða valin til þátttöku í hraðalinn sem hefst 1. febrúar 2016. Í tíu vikur fá forsvarsmenn fyri...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin