Fréttir

Nýtt sjónflugskort komið út
23 nóv. 2015
Ný PDF útgáfa 02/2015 af Sjónflugskortinu (Aeronautical Chart – ICAO) er komin út.
Startup Tourism – nýr viðskiptahraðall fyrir sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu
05 nóv. 2015
Klak Innovit hefur í samstarfi við Isavia, Íslandsbanka, Vodafone og Bláa lónið ásamt Íslenska ferðaklasanum komið á fót nýjum viðskiptahraðli með sérstaka áherslu á ferðaþjónustu. Allt að tíu fyrirtæki verða valin til þátttöku í hraðalinn sem hefst 1. febrúar 2016. Í tíu vikur fá forsvarsmenn fyri...
Ný tækni við flugumferðarstjórn minnkar útblástur í íslenska flugstjórnarsvæðinu
02 nóv. 2015
Isavia tók nýverið í notkun svokallaða ADS-B tækni í flugumferðarstjórn á þeim hluta íslenska flugstjórnarsvæðisins sem mest umferð fer um. Tæknin byggir á GPS gögnum og gefur nákvæmari og örari upplýsingar um staðsetningu flugvéla. Notkun tækninnar verður innleidd í þrepum. Þegar hafa verið teknar...
Aukin samkeppni til London
26 okt. 2015
British Airways hóf í gær flug til London á nýjan leik. Flugfélagið flaug á milli London Gatwick og Keflavíkurflugvallar á árunum 2006-2008 en að þessu sinni verður flogið til London Heathrow. Flogið verður þrisvar sinnum í viku, miðvikudaga, föstudaga og sunnudaga, allt árið um kring. Við fyrsta f...
Flugslysaæfing haldin á Hornafjarðarflugvelli
26 okt. 2015
Flugslysaæfing fór fram á Hornafjarðarflugvelli síðastliðinn laugardag, 24. október. Á æfingunni voru æfð viðbrögð við ímynduðu flugslysi flugvélar með 20 manns innanborðs. Fjöldi ráðgjafa auk heimamanna tók þátt í æfingunni sem heppnaðist með ágætum. Að æfingu lokinni eru viðbrögð rýnd og að lokum...
Niðurstaða samkeppni um rekstur fjármálaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
23 okt. 2015
Niðurstaða liggur fyrir í samkeppni um rekstur fjármálaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Valnefnd fór yfir gögn sem send voru inn og Arion banki hlaut hæstu einkunn í samkeppninni. Næsta stig valferlisins eru samningaviðræður á milli Isavia og Arion banka.
Úthlutun í takt við EES-reglur
22 okt. 2015
Í tilefni af fréttatilkynningu samkeppniseftirlitsins vill Isavia benda á nokkrar staðreyndir. Fjöldi afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli er ákvarðaður út frá afkastagetu flugvallarins. Úthlutunin fer fram eftir samræmdum EES reglum sem innleiddar hafa verið hér á landi í samræmi við skuldbindinga...
Fjórmilljónasti farþegi ársins leystur út með gjöfum
15 okt. 2015
Í dag náði fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll í fyrsta sinn yfir fjögurra milljóna múrinn innan sama árs. Starfsfólk Isavia á Keflavíkurflugvelli kom fjórmilljónasta farþeganum á óvart og tók á móti honum með blómvendi og leysti hann út með glæsilegum gjöfum.
Verkföll gætu tafið landamæraafgreiðslu
14 okt. 2015
SFR hefur fyrirhugað verkfall frá og með miðnætti aðfararnótt fimmtudagsins 15. október. Á meðal þeirra sem fara í verkfall eru landamæraverðir á Keflavíkurflugvelli. Lögreglan mun sinna landamæraeftirliti en ljóst er að færri hlið verða opin og því gætu raðir myndast við vegabréfahliðin. Athugið a...
Kynning á nýrri þróunaráætlun fyrir Keflavíkurflugvöll
13 okt. 2015
Keflavíkurflugvöllur mun geta tekið á móti allt að 14 milljónum farþega á hverju ári þegar framkvæmdum við Þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar verður lokið, sé miðað við sömu dreifingu álags og er nú. Dreifist álag með jafnari hætti yfir sólahringinn en nú er getur flugvöllurinn tekið á móti allt að...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin