Fréttir

Úthlutun afgreiðslutíma á Vestmannaeyjaflugvelli
21 júl. 2015
Afgreiðslutíma á Vestmannaeyjaflugvelli um verslunarmannahelgi verður úthlutað í ár. Þetta er gert í kjölfar áhættumats sem unnið var í fyrra og það hefði verið óábyrgt af Isavia að bregðast ekki við niðurstöðum þess. Úthlutunin er gerð til þess að koma í veg fyrir að hættuástand skapist vegna of m...
Framkvæmdastjóri innanlandsflugvallarsviðs Isavia
14 júl. 2015
Isavia leitar að öflugum stjórnanda í starf framkvæmdastjóra innanlandsflugvallarsviðs.
Álagstími á Keflavíkurflugvelli
10 júl. 2015
Þessa dagana fer mikill fjöldi ferðamanna um Keflavíkurflugvöll og hafa á álagstímum skapast raðir við öryggisleit brottfararfarþega. Hápunktur ferðasumarsins er nú í júlí og ágúst og búast má við því að stærstu dagana geti myndast biðraðir í flugstöðinni.
Um áhættumat sem Isavia vann um braut 06/24 á Reykjavíkurflugvelli
09 júl. 2015
Isavia vann að beiðni innanríkisráðuneytis áhættumat á áhrifum hugsanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. Áhættumatið nær til farþegaflugs á Reykjavíkurflugvelli. Kannaðar voru sérstaklega tvær flugvélategundir, Fokker 50, sem er notuð til áætlunarflugs, og Beechcraft Kingair 20...
easyJet bætir við níunda áfangastað sínum frá Keflavíkurflugvelli
08 júl. 2015
Flugfélagið easyJet hefur tilkynnt að í vetur muni það hefja flug milli Keflavíkurflugvallar og London Stansted. Flogið verður tvisvar í viku yfir vetrartímann og bætist þannig við núverandi áfangastaði flugfélagsins frá Íslandi til Bretlands en þeir eru: London Gatwick, London Luton, Bristol, Edin...
Ásgeir Pálsson endurkjörinn formaður skipulagsnefndar ICAO fyrir Norður Atlantshaf
30 jún. 2015
Á fundi ICAO (Alþjóðaflugmálastofnunarinnar) í París í síðustu viku var Ásgeir Pálsson, framkvæmdastjóri flugleiðsögusviðs Isavia endurkjörinn formaður NATSPG (North Atlantic Systems Planning Group) til næstu fjögurra ára. Ásgeir hefur verið formaður nefndarinnar lengur en nokkur forvera hans eða f...
Áhrif verkalls félagsmanna í Rafiðnaðarsambandinu á flugsamgöngur
22 jún. 2015
Boðað verkfall félagsmanna í Rafiðnaðarsambandinu hefur væntanlega lítil áhrif á flugsamgöngur, þó með þeim fyrirvara að skerðing getur orðið á þjónustustigi ef til bilunar kemur í búnaði.
Nýtt verslunarsvæði opnað í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
16 jún. 2015
Síðastliðinn föstudag var nýtt verslunar- og veitingasvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar opnað formlega eftir gagngerar endurbætur. Svæðið er orðið hið glæsilegasta með fjölbreyttu úrvali þjónustu. Verslanirnar bjóða stóraukið úrval af fatnaði, gjafavöru, íslenskri hönnun og handverki og veitingasvæ...
Isavia hlýtur gullmerki PwC í jafnlaunaúttekt
09 jún. 2015
Isavia hefur hlotið gullmerki jafnlaunaúttektar PwC. Vottunin staðfestir að launajafnrétti er hjá Isavia og munur innan við 3,5% á milli kynja. Niðurstaðan er í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin...
Vegna greinar Aðalheiðar Héðinsdóttur um forval í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
04 jún. 2015
Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffitárs skrifar grein í Fréttablaðið 4. júní um forval vegna útleigu á verslunar- og veitingarými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Efni greinar Aðalheiðar gefur tilefni til leiðréttinga á helstu rangfærslum um framkvæmd forvalsins.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin