Fréttir

Umhverfismat tillögu að samgönguáætlun til kynningar
07 okt. 2015
Samgönguráð hefur auglýst til kynningar umhverfismat tillögu að samgönguáætlun fyrir tímabilið 2015-2026. Unnt er að gera athugasemdir við umhverfismatið til og með 13. nóvember. Senda skal athugasemdir bréfleiðis merktar umhverfismat til innanríkisráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7 101 Reykjavík eða me...
Skipulagsreglur Egilsstaðaflugvallar - auglýsing
01 okt. 2015
Innanríkisráðuneytið auglýsir kynningu á skipulagsreglum fyrir Egilsstaðaflugvöll.
Nazar flýgur beint frá Akureyri
21 sep. 2015
Ferðaskrifstofan Nazar flýgur fjórum sinnum í haust frá Akureyrarflugvelli til Tyrklands og mun geta flutt allt að 720 farþega frá Akureyri beint í sólina. Flogið verður til Antalya og hægt er að panta annað hvort pakkaferð eða bara flug.
Vel heppnuð flugslysaæfing í Grímsey
19 sep. 2015
Flugslysaæfing var haldin í Grímsey í dag þar sem æfð voru viðbrögð við ímynduðu flugslysi. Fjöldi viðbragðsaðila auk heimamanna tók þátt í æfingunni sem var vel heppnuð. Flugslysaæfingar Isavia eru almannavarnaæfingar og eru jafnan með stærstu hópslysaæfingum sem haldnar eru ár hvert og mikilvægar...
Um áhættumat vegna brautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli
16 sep. 2015
Vegna gagnrýni á áhættumat sem Isavia vann eftir ítarlegum skýrslum sem verkfræðistofan Efla gerði er verður hér endurbirt frétt sem birtist á vef Isavia hinn 9. júlí siðastliðinn. Meginatriði fréttarinnar eru þessi:
Afkoma Isavia á fyrri árshelmingi 2015
15 sep. 2015
Rekstrarafkoma Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2015 var jákvæð um 1.247 milljónir króna og jókst um ríflega 20% á milli ára. Rekstrartekjur námu 11.454 milljónum króna sem er 1.526 milljóna króna aukning samanborið við sama tímabil á síðasta ári eða ríflega 13%. Heilda...
Gróðursetning að Ásbrú
14 sep. 2015
Síðastliðinn laugardag tók vaskur hópur starfsfólks höndum saman og setti niður tæplega 300 plöntur, víði og aspir, við leikskólann Háaleiti á svæði Ásbrúar við Keflavíkurflugvöll. Samfélagssjóður Isavia veitti styrk til kaupa á plöntum og starfsmenn buðu sig fram í gróðursetninguna. Að gróðursetni...
OECD um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli
10 sep. 2015
Tilefni er til að árétta nokkur atriði varðandi úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli vegna skýrslu OECD um þau mál. Afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli er úthlutað á mestu álagstímum sólarhringsins og er fjöldi afgreiðslutíma ákvarðaður út frá afkastagetu flugvallarins. Úthlutunin fer fr...
Nýtt verslunarsvæði tilbúið – þakkir til þeirra sem tóku þátt
01 sep. 2015
Öllum framkvæmdum á nýja verslunar- og veitingasvæðinu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar er nú lokið og er svæðið tilbúið. Isavia þakkar öllum þeim aðilum sem komu að hönnun og framkvæmdum við svæðið. Þeir voru eftirfarandi:
Frábær árangur hjá Team Isavia
25 ágú. 2015
Reykjavíkurmaraþonið fór fram með pompi og prakt síðastliðinn laugardag. Alls hlupu 24 starfsmenn Isavia 276 kílómetra undir merki Team Isavia sem safnaði 427 þúsund krónum til góðra málefna.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin