Fréttir

Opið fyrir umsóknir í nám í flugumferðarstjórn
14 ágú. 2015
Isavia hefur opnað fyrir umsóknir um grunnnám í flugumferðarstjórn sem hefst í janúar 2016.
Isavia bregst við úrskurði Úrskurðarnefndar um upplýsingamál
14 ágú. 2015
Ósamræmi er í úrskurðum Úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Isavia afhendir gögn til Gleraugnamiðstöðvarinnar í samræmi við leiðréttan úrskurð. Nauðsynlegt er að dómstólar skeri úr í máli Kaffitárs vegna ósamræmis í úrskurðum.
Isavia úthlutar 4,7 milljónum til samfélagsmála
13 ágú. 2015
Í gær, miðvikudaginn 12. ágúst, úthlutaði Isavia styrkjum úr samfélagssjóði félagsins fyrir fyrri hluta ársins 2015. Fjölmargar umsóknir um styrki bárust til sjóðsins vegna ýmissa góðgerðarmálefna á þessu ári og úthlutaði fyrirtækið alls 4.755.000 krónum til 21 verkefnis.
Flugumferð í Vestmannaeyjum gekk vel
07 ágú. 2015
Flugumferð til og frá Vestmannaeyjaflugvelli um liðna Verslunarmannahelgi gekk vel fyrir sig.
Glæsilegar móttökur Special Olympicsfara Íslands
04 ágú. 2015
Starfsmenn Isavia á Keflavíkurflugvelli tóku í morgun á móti íslensku keppendunum á Alþjóðasumarleika Special Olympics sem fram fóru í Los Angeles dagana 25. júlí til 3. ágúst 2015.
Í ljósi umfjöllunar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar
23 júl. 2015
Vigdís Hauksdóttir alþingismaður og formaður fjárlaganefndar Alþingis deildi á Facebook síðu sinni grein af bloggsíðunni Fararheill.is og dró af henni ýmsar ályktanir um Isavia. Margar rangfærslur eru í grein Fararheilla sem virðist byggja á annað hvort röngum upplýsingum eða getgátum. Hér að neðan...
Úthlutun afgreiðslutíma á Vestmannaeyjaflugvelli
21 júl. 2015
Afgreiðslutíma á Vestmannaeyjaflugvelli um verslunarmannahelgi verður úthlutað í ár. Þetta er gert í kjölfar áhættumats sem unnið var í fyrra og það hefði verið óábyrgt af Isavia að bregðast ekki við niðurstöðum þess. Úthlutunin er gerð til þess að koma í veg fyrir að hættuástand skapist vegna of m...
Framkvæmdastjóri innanlandsflugvallarsviðs Isavia
14 júl. 2015
Isavia leitar að öflugum stjórnanda í starf framkvæmdastjóra innanlandsflugvallarsviðs.
Álagstími á Keflavíkurflugvelli
10 júl. 2015
Þessa dagana fer mikill fjöldi ferðamanna um Keflavíkurflugvöll og hafa á álagstímum skapast raðir við öryggisleit brottfararfarþega. Hápunktur ferðasumarsins er nú í júlí og ágúst og búast má við því að stærstu dagana geti myndast biðraðir í flugstöðinni.
Um áhættumat sem Isavia vann um braut 06/24 á Reykjavíkurflugvelli
09 júl. 2015
Isavia vann að beiðni innanríkisráðuneytis áhættumat á áhrifum hugsanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. Áhættumatið nær til farþegaflugs á Reykjavíkurflugvelli. Kannaðar voru sérstaklega tvær flugvélategundir, Fokker 50, sem er notuð til áætlunarflugs, og Beechcraft Kingair 20...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin