Fréttir

Nýtt verslunarsvæði tilbúið – þakkir til þeirra sem tóku þátt
01 sep. 2015
Öllum framkvæmdum á nýja verslunar- og veitingasvæðinu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar er nú lokið og er svæðið tilbúið. Isavia þakkar öllum þeim aðilum sem komu að hönnun og framkvæmdum við svæðið. Þeir voru eftirfarandi:
Frábær árangur hjá Team Isavia
25 ágú. 2015
Reykjavíkurmaraþonið fór fram með pompi og prakt síðastliðinn laugardag. Alls hlupu 24 starfsmenn Isavia 276 kílómetra undir merki Team Isavia sem safnaði 427 þúsund krónum til góðra málefna.
Opið fyrir umsóknir í nám í flugumferðarstjórn
14 ágú. 2015
Isavia hefur opnað fyrir umsóknir um grunnnám í flugumferðarstjórn sem hefst í janúar 2016.
Isavia bregst við úrskurði Úrskurðarnefndar um upplýsingamál
14 ágú. 2015
Ósamræmi er í úrskurðum Úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Isavia afhendir gögn til Gleraugnamiðstöðvarinnar í samræmi við leiðréttan úrskurð. Nauðsynlegt er að dómstólar skeri úr í máli Kaffitárs vegna ósamræmis í úrskurðum.
Isavia úthlutar 4,7 milljónum til samfélagsmála
13 ágú. 2015
Í gær, miðvikudaginn 12. ágúst, úthlutaði Isavia styrkjum úr samfélagssjóði félagsins fyrir fyrri hluta ársins 2015. Fjölmargar umsóknir um styrki bárust til sjóðsins vegna ýmissa góðgerðarmálefna á þessu ári og úthlutaði fyrirtækið alls 4.755.000 krónum til 21 verkefnis.
Flugumferð í Vestmannaeyjum gekk vel
07 ágú. 2015
Flugumferð til og frá Vestmannaeyjaflugvelli um liðna Verslunarmannahelgi gekk vel fyrir sig.
Glæsilegar móttökur Special Olympicsfara Íslands
04 ágú. 2015
Starfsmenn Isavia á Keflavíkurflugvelli tóku í morgun á móti íslensku keppendunum á Alþjóðasumarleika Special Olympics sem fram fóru í Los Angeles dagana 25. júlí til 3. ágúst 2015.
Í ljósi umfjöllunar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar
23 júl. 2015
Vigdís Hauksdóttir alþingismaður og formaður fjárlaganefndar Alþingis deildi á Facebook síðu sinni grein af bloggsíðunni Fararheill.is og dró af henni ýmsar ályktanir um Isavia. Margar rangfærslur eru í grein Fararheilla sem virðist byggja á annað hvort röngum upplýsingum eða getgátum. Hér að neðan...
Úthlutun afgreiðslutíma á Vestmannaeyjaflugvelli
21 júl. 2015
Afgreiðslutíma á Vestmannaeyjaflugvelli um verslunarmannahelgi verður úthlutað í ár. Þetta er gert í kjölfar áhættumats sem unnið var í fyrra og það hefði verið óábyrgt af Isavia að bregðast ekki við niðurstöðum þess. Úthlutunin er gerð til þess að koma í veg fyrir að hættuástand skapist vegna of m...
Framkvæmdastjóri innanlandsflugvallarsviðs Isavia
14 júl. 2015
Isavia leitar að öflugum stjórnanda í starf framkvæmdastjóra innanlandsflugvallarsviðs.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin