Fréttir

Vefsíða opnuð vegna masterplans (þróunaráætlunar) Keflavíkurflugvallar
26 mar. 2015
Vinningstillaga í hönnunarsamkeppni um masterplan, þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar, til 2040 var kynnt um síðustu mánaðamót. Nú hefur sérstök vefsíða verið opnuð um masterplanið þar sem hægt er að skoða allar tillögur sem sendar voru inn í hönnunarsamkeppnina auk tölfræðilegra forsenda, myndefni...
Samstarfssamningur flugleiðsöguþjónustuaðila í Ungverjalandi og á Íslandi
26 mar. 2015
Samstarfssamningur milli flugleiðsöguþjónustuaðila Isavia á Íslandi og HungaroControl Magyar Légiforgalmi Szolgálat Zrt í Ungverjalandi var undirritaður þann 10. mars síðastliðinn. Samningurinn var undirritaður í Madríd þar sem fulltrúar beggja aðila sóttu World ATM 2015 sýninguna.
Vel sóttur vinnufundur um þróunaráætlun
23 mar. 2015
Isavia hélt vinnufund um þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar þann 18. mars sl. í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Um 60 manns frá fyrirtækjum sem starfa á og við flugvöllinn, ferðaþjónustuaðilar, fulltrúar Samtaka ferðaþjónustunnar og fleiri aðilar komu á fundinn og lögðu sitt til málanna í þessu stóra ver...
Aðalfundur Isavia 2015
20 mar. 2015
Aðalfundur Isavia var haldinn í dag, föstudaginn 20. mars á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Á fundinum var farið yfir rekstur og afkomu félagsins á árinu og ársskýrsla fyrir árið 2014 kynnt. Isavia annast rekstur allra flugvalla og flugleiðsöguþjónustu á Íslandi og er eitt af stærstu ferðaþjónus...
Viðbúnaður hjá Flugstjórnarmiðstöðinni vegna sólmyrkvans í fyrramálið
19 mar. 2015
Á morgun, föstudaginn 20. mars um kl. 09:37 verður sólmyrkvi sem sést vel frá Íslandi. Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík verður með viðbúnað vegna sólmyrkvans í þeim tilgangi að allir viðskiptavinir flugstjórnarmiðstöðvar sem vilja geti orðið vitni að þessu einstaka og sjaldgæfa sjónarspili.
Joe and the Juice, Penninn og Elko opna á fríhafnarsvæðinu
19 mar. 2015
Joe and the Juice, sem áður hafði opnað stað sinn í innritunarsal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, opnaði annan stað á verslunarsvæðinu síðastliðna helgina. Þá opnuðu Penninn og Elko á nýjum stað.
Fyrsta áfanga við endurnýjun á fríhafnarsvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar lokið
09 mar. 2015
Fyrsta áfanga við endurnýjun á verslunar- og veitingasvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar er lokið með opnun tveggja nýrra veitingastaða og einnar verslunar. Framkvæmdir á svæðinu munu halda áfram og verða lokið í áföngum fram í miðjan maí n.k.
Látlaus umferðaraukning á Keflavíkurflugvelli
01 mar. 2015
Ekkert lát verður á farþegaaukningu á Keflavíkurflugvelli í sumar. Alls munu 19 flugfélög halda uppi ferðum þaðan til 73 áfangastaða um háannatímann. Sætaframboð í sumaráætlun eykst um 13% frá fyrra ári en áætlað er að heildarfjöldi farþega á árinu verði 4,5 milljónir sem er 16% aukning frá því í ...
Breytt gjaldskrá bílastæða á Keflavíkurflugvelli
27 feb. 2015
Ný gjaldskrá fyrir bílastæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar tekur gildi 1. apríl nk. en gjaldskráin hefur verið óbreytt í fjögur ár.
Niðurstaða hönnunarsamkeppni um þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar
26 feb. 2015
Hönnunarstofan Nordic - Office of Architecture í Noregi varð hlutskörpust í hönnunarsamkeppni um gerð uppbyggingar- og þróunaráætlunar (Masterplan) Keflavíkurflugvallar til næstu 25 ára.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin