Fréttir

Vegna úrskurðar úrskurðarnefndar upplýsingamála
28 maí 2015
Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur í tveimur úrskurðum sínum gert Isavia að afhenda fyrirtækjum sem tóku þátt í forvali um leigu á verslunar- og veitingasvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar viðkvæm gögn sem innihalda viðskipta- og fjárhagsupplýsingar um aðra þátttakendur.
Isavia tekur við flugumferðarstjórn í Syðri-Straumfirði
28 maí 2015
Isavia hefur tekið við flugumferðarstjórn á flugvellinum Kangerlussuaq (Syðri-Straumfirði), vestan megin á Grænlandi (67. gráðu norður). Mittarfeqarfiit, sem rekur flugvellina á Grænlandi óskaði eftir því við Isavia að fyrirtækið tæki við stjórn flugumferðar á flugvellinum. Kangerlussuaq er eini fl...
Sjónflugskort aðgengilegt á vefnum
28 maí 2015
Sjónflugskort Isavia er nú orðið aðgengilegt rafrænt á vef Isavia. Með þessu er farið að óskum flugmanna um aukna rafræna þjónustu.
Verkföllum hefur verið frestað um fimm sólarhringa – nýjar dagsetningar
25 maí 2015
Samið hefur verið um að fresta verkföllum sem fyrirhuguð eru um fimm sólarhringa. Ef af fyrirhuguðum verkföllum verður gætu þau haft áhrif á flugsamgöngur. Að neðan er nánari útlistun á tímasetningum og mögulegum áhrifum. Tekið skal fram að engar breytingar hafa verið gerðar á áætlunum flugfélaga o...
Isavia tekur við umsóknum í grunnnám í flugumferðarstjórn í ágúst
22 maí 2015
Isavia, Flugskóli Íslands og Flugskóli Keilis hafa gert samkomulag um að grunnámskeið fyrir nám í flugumferðarstjórn verði framvegis haldin á vegum Isavia en flugskólarnir hafa haldið slík námskeið undanfarin sex ár. Tekið verður við umsóknum í grunnnámið í ágúst 2015 og námið hefst í janúar 2016.
Tímasetningar og áhrif mögulegra verkfalla á flugsamgöngur
21 maí 2015
Ef af fyrirhuguðum verkföllum verður gætu þau haft áhrif á flugsamgöngur. Að neðan er nánari útlistun á tímasetningum og mögulegum áhrifum. Tekið skal fram að engar breytingar hafa verið gerðar á áætlunum flugfélaga og flugfélög láta farþega sína vita ef röskun verður á flugi.
Icelandair hefur áætlunarflug til Portland
20 maí 2015
Icelandair hóf í dag áætlunarflug til Portland í Oregonfylgi í Bandaríkjunum og er um að ræða 14. áfangastað félagsins í Norður-Ameríku og þriðja borgin sem Icelandair flýgur til á svokölluðu Pacific Northwest svæði eða Kyrrahafs-norðvestrið.
ACI Race ráðstefnan haldin á Íslandi
19 maí 2015
Isavia er gestgjafi á ráðstefnu tileinkaðri minni flugvöllum í Evrópu sem haldin er af Alþjóðasamtökum flugvalla, ACI. Ráðstefnan er nú haldin í áttunda skiptið og ber nafnið ACI Regional Airports‘ Conference and Exhibition eða ACI RACE. Markmið hennar er að flugvallarrekendur geti skipst á þekking...
Isavia hélt umfangsmikla almannavarnaæfingu á Egilsstaðaflugvelli í dag
09 maí 2015
Um 200 manns tóku þátt í flugslysaæfingu sem haldin var á Egilsstaðaflugvelli í dag. Á æfingunni voru æfð viðbrögð við flugslysi innan flugvallargirðingar. Þátttakendur voru frá Isavia og öllum viðbragðsaðilum á svæðinu í kringum Egilsstaði.
Fyrsta flug WOW air til Washington
08 maí 2015
Í dag fögnuðum við fyrsta flugi WOW air til Washington, D.C. Félagið mun fljúga þangað allan ársins hring fjórum sinnum í viku út maí og svo fimm sinnum í viku frá og með 1. júní 2015.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin