Fréttir

Áhrif mögulegra verkfalla á flugsamgöngur
05 maí 2015
Verkföll sem gætu skollið á á næstunni munu hafa einhver áhrif á ferðaþjónustuna ef af þeim verður. Fyrstu verkföll sem auglýst hafa verið munu ekki hafa bein áhrif á flugsamgöngur en ef deilur dragast á langinn gætu hafist verkföll sem gætu haft áhrif á nokkur fyrirtæki sem þjónusta flugfélög. Rét...
Flugslysaæfing á Egilsstaðaflugvelli 8. og 9. maí
05 maí 2015
Isavia heldur flugslysaæfingar á Egilsstaðaflugvelli föstudaginn 8. maí og laugardaginn 9. maí. Æfingin 8. maí líkir eftir flugslysi á Lagarfljóti og verður um að ræða bátaæfingu. Æfingin laugardaginn 9. maí verður stærri en hún verður innan flugvallargirðingar.
Nýtt gjaldafyrirkomulag vegna leigubíla við Flugstöð Leifs Eiríkssonar
29 apr. 2015
Nýtt gjaldafyrirkomulag verður tekið í notkun vegna leigubíla við Flugstöð Leifs Eiríkssonar 5. maí næstkomandi. Gjaldið er sett á til að stýra betur umferðarskipulagi í kringum flugstöðina, ásamt því að bæta aðstöðu fyrir bílstjóra. Aðgangsstýrt svæði hefur verið sett upp ætlað leigubílstjórum og ...
Verkfall SGS hefur ekki áhrif á flugsamgöngur
29 apr. 2015
Boðaðar verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambandsins sem hefjast á hádegi á morgun munu ekki hafa áhrif á flugsamgöngur á flugvöllum sem Isavia rekur. Isavia fylgist náið með framvindu þeirra verkfalla sem möguleg eru á næstunni og mun birta upplýsingar á vefnum um hvort og þá hvernig verkföll geta ha...
Wizz Air flýgur beint til Póllands
16 apr. 2015
Flugfélagið Wizz Air hefur ákveðið að hefja flug til Íslands frá Gdansk í Póllandi. Ferðir hefjast í júní og flogið verður tvisvar í viku á mánudögum of föstudögum.
Vefsíða opnuð vegna masterplans (þróunaráætlunar) Keflavíkurflugvallar
26 mar. 2015
Vinningstillaga í hönnunarsamkeppni um masterplan, þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar, til 2040 var kynnt um síðustu mánaðamót. Nú hefur sérstök vefsíða verið opnuð um masterplanið þar sem hægt er að skoða allar tillögur sem sendar voru inn í hönnunarsamkeppnina auk tölfræðilegra forsenda, myndefni...
Samstarfssamningur flugleiðsöguþjónustuaðila í Ungverjalandi og á Íslandi
26 mar. 2015
Samstarfssamningur milli flugleiðsöguþjónustuaðila Isavia á Íslandi og HungaroControl Magyar Légiforgalmi Szolgálat Zrt í Ungverjalandi var undirritaður þann 10. mars síðastliðinn. Samningurinn var undirritaður í Madríd þar sem fulltrúar beggja aðila sóttu World ATM 2015 sýninguna.
Vel sóttur vinnufundur um þróunaráætlun
23 mar. 2015
Isavia hélt vinnufund um þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar þann 18. mars sl. í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Um 60 manns frá fyrirtækjum sem starfa á og við flugvöllinn, ferðaþjónustuaðilar, fulltrúar Samtaka ferðaþjónustunnar og fleiri aðilar komu á fundinn og lögðu sitt til málanna í þessu stóra ver...
Aðalfundur Isavia 2015
20 mar. 2015
Aðalfundur Isavia var haldinn í dag, föstudaginn 20. mars á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Á fundinum var farið yfir rekstur og afkomu félagsins á árinu og ársskýrsla fyrir árið 2014 kynnt. Isavia annast rekstur allra flugvalla og flugleiðsöguþjónustu á Íslandi og er eitt af stærstu ferðaþjónus...
Viðbúnaður hjá Flugstjórnarmiðstöðinni vegna sólmyrkvans í fyrramálið
19 mar. 2015
Á morgun, föstudaginn 20. mars um kl. 09:37 verður sólmyrkvi sem sést vel frá Íslandi. Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík verður með viðbúnað vegna sólmyrkvans í þeim tilgangi að allir viðskiptavinir flugstjórnarmiðstöðvar sem vilja geti orðið vitni að þessu einstaka og sjaldgæfa sjónarspili.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin