Fréttir

Þorgerður ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar
07 okt. 2014
Þorgerður Þráinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, dótturfélags Isavia, úr hópi rúmlega eitt hundrað umsækjenda. Hún mun hefja störf hjá Fríhöfninni á næstu vikum.
Alþjóðleg hönnunarsamkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar Keflavíkurflugvallar
03 okt. 2014
Isavia efnir til alþjóðlegrar hönnunarsamkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar (Masterplan) Keflavíkurflugvallar til næstu 25 ára. Félagið hefur falið Ríkiskaupum að auglýsa forval til lokaðrar hönnunarsamkeppni þar sem fimm aðilum sem uppfylla kröfur um hæfi og reynslu verður boðin þátt...
Verslunar- og veitingarými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
01 okt. 2014
Vali á rekstraraðilum í veitinga- og verslunarrými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli er lokið. Breytingarnar munu auka úrval og framboð vöru og veitinga í flugstöðinni og skila flugvellinum auknum leigutekjum. Við valið voru margir þættir metnir, svo sem þjónusta, vöruframboð, ýmsi...
Peter Greenberg á Vestnorden ferðasýningunni í boði Isavia
01 okt. 2014
Nú stendur yfir Vestnorden ferðasýningin í Laugardalshöll sem haldin er dagana 30. september – 1. október. Á sýningunni eru saman komin öll helstu ferðaþjónustufyrirtæki á landinu til að kynna vöruframboð sitt fyrir erlendum ferðaheildsölum sem sækja sýninguna.
Breytingar á verslunar- og veitingarými á Keflavíkurflugvelli
27 sep. 2014
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um forval vegna útleigu á verslunar- og veitingarrými í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli vill Isavia koma eftirfarandi á framfæri:
Farþegafjöldi yfir 3 milljónir á Keflavíkurflugvelli
26 sep. 2014
Í dag fór 3 milljónasti farþeginn á árinu 2014 um Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Af þessu tilefni afhentu starfsmenn flugstöðvarinnar honum blóm og gjafir, en um var að ræða farþega sem var að koma með Norwegian frá Bergen í dag.
Icelandair hefur flug til Portland í Oregon í maí
11 sep. 2014
Icelandair mun bæta Portland í Oregon við sumaráætlun sína 20. maí á næsta ári og verður þá með beint flug til 39 áfangastaða.
Afkoma Isavia á fyrri árshelmingi 2014
10 sep. 2014
Heildarafkoma Isavia á fyrri helmingi ársins 2014 nam 836 milljónum. Auknar tekjur Keflavíkurflugvallar styðja við miklar fjárfestingar sem framundan eru. Isavia er óheimilt að nýta tekjur af millilandaflugi til uppbyggingar innanlandsflugs
Ein stærsta flugvél sem lent hefur í Reykjavík
10 sep. 2014
Flugvél bandaríska flughersins, af gerðinni Boeing C17 Globemaster, lenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrrakvöld, en vélin er sú stærsta sem lent hefur á vellinum að undanskildum tveimur svipuðum vélum sem lentu á vellinum á sjötta áratugnum.
Öllum takmörkunum á flugi í kringum eldstöðina aflétt
31 ágú. 2014
Hættusvæði vegna blindflugs umhverfis Holuhraun hefur verið aflétt. Engar takmarkanir gilda lengur um flug vegna eldgossins. Viðbúnaðarstig vegna flugs hefur verið fært niður á appelsínugult.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin