Fréttir

Icelandair hefur flug til Birmingham
09 feb. 2015
Icelandair hóf á fimmtudaginn sl. reglulegt áætlunarflug til Birmingham í Englandi. Birmingham er fimmti áfangastaður Icelandair í Bretlandi og bætist í hóp London Heathrow, London Gatwick, Manchester og Glasgow.
Betri gögn - vandaðra áhættumat
29 jan. 2015
Lokun stystu flugbrautar Reykjavíkurflugvallar hefur verið til umræðu frá árinu 1999. Fjórir ráðherrar samgöngumála hafa komið að eða gert samkomulag við Reykjavíkurborg sem miðar að slíkum breytingum á flugvellinum. Síðasta samkomulagið var undirritað í nóvember 2013 og óskaði innanríkisráðherra e...
Vegna fréttar Stöðvar 2 í gærkvöldi um Reykjavíkurflugvöll
26 jan. 2015
Alvarlegar villur eru í frétt um áhættumat um braut 06-24 á Reykjavíkurflugvelli sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Fyrirsögn um að áhættumatshópur hafi verið látinn víkja fyrir verkfræðistofu byggir ekki á réttum staðreyndum.
Norræni fjárfestingarbankinn lánar til framkvæmda Isavia á Keflavíkurflugvelli
18 des. 2014
Isavia ohf. og Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) undirrituðu í gærkvöld lánasamning að upphæð 32 milljónir evra (um 5 milljarða króna) vegna framkvæmda og endurbóta á Keflavíkurflugvelli sem miða að því að auka afköst flugvallarins.
easyJet flýgur nú frá Keflavík til Belfast
15 des. 2014
Flugfélagið easyJet hóf sl. föstudag flug á milli Íslands og Belfast á Norður-Írlandi. EasyJet flýgur nú til átta áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli.
EFTA-dómstóllinn úrskurðar að EES-reglur gildi um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla
12 des. 2014
Samkeppnisyfirvöld geta ekki beint fyrirmælum til Isavia eða samræmingarstjóra Keflavíkurflugvallar vegna úthlutunar á afgreiðslutíma á flugvellinum. Þetta er niðurstaða EFTA dómstólsins í ráðgefandi áliti sem héraðsdómur Reykjavíkur beindi til dómstólsins að kröfu Isavia.
Sex fyrirtæki keppa um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar Keflavíkurflugvallar í alþjóðlegri hönnunarsamkeppni
10 des. 2014
Sex alþjóðleg fyrirtæki með mikla reynslu í skipulagsmálum flugvalla hafa verið valin til samkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar (Masterplan) fyrir Keflavíkurflugvöll til næstu 25 ára.
Ný greining á nothæfistíma og nothæfisstuðli Reykjavíkurflugvallar
02 des. 2014
Verkfræðistofan EFLA hefur unnið tvær skýrslur um nothæfistíma og nothæfisstuðul Reykjavíkurflugvallar. Samgöngustofa kallaði eftir frekari gögnum við drög að áhættumatsskýrslu Isavia í tengslum við fyrirhugaða lokun flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli. Nothæfistími Reykjavíkurflugvallar fyrir áætlu...
Fríhöfnin er sigurvegari í Evrópu annað árið í röð
28 nóv. 2014
Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli, dótturfyrirtæki Isavia, hefur verið valin Besta fríhöfn í Evrópu í ár af tímaritinu Business Destinations og er það annað árið í röð.
Isavia gefur nemendum á starfsbraut Fjölbrautarskóla Suðurnesja spjaldtölvur
21 nóv. 2014
Isavia veitti nýlega nemendum á starfsbraut Fjölbrautarskóla Suðurnesja sex spjaldtölvur að gjöf. Um er að ræða spjaldtölvur að gerðinni Ipad Air ásamt viðeigandi hulstrum, en spjaldtölvurnar munu nýtast í kennslu á starfsbrautinni.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin