Fréttir

Isavia gefur nemendum á starfsbraut Fjölbrautarskóla Suðurnesja spjaldtölvur
21 nóv. 2014
Isavia veitti nýlega nemendum á starfsbraut Fjölbrautarskóla Suðurnesja sex spjaldtölvur að gjöf. Um er að ræða spjaldtölvur að gerðinni Ipad Air ásamt viðeigandi hulstrum, en spjaldtölvurnar munu nýtast í kennslu á starfsbrautinni.
Beint flug frá Akureyri til Tyrklands
19 nóv. 2014
Norræna ferðaskrifstofan Nazar mun bjóða upp á fjögur bein flug frá Akureyrarflugvelli til Antalya í Tyrklandi á næsta ári.
Opinn flugvöllur á Akureyri - Akureyrarflugvöllur 60 ára
18 nóv. 2014
Laugardaginn 22. nóvember verður opið hús á Akureyrarflugvelli í tilefni þess að 60 ár eru síðan flugvöllurinn var tekinn í notkun.
Isavia leiðandi í Evrópu með nýstárlega flugleiðsögutækni
13 nóv. 2014
Isavia fagnaði stórum áfanga 6. nóvember sl. þegar félagið tók í notkun nýja flugleiðsögutækni sem ætlað er að leysi ratsjár af hólmi við flugumferðarstjórn. Nýja kerfið nefnist Automatic Dependent Surveillance-Broadcast (ADS-B) og er Ísland með fyrstu löndum í heiminum til að hefja rekstur kerfisi...
Innanríkisráðherra og borgarstjóri tóku fyrstu skóflustungu að stækkum flugstjórnarmiðstöðvar
07 nóv. 2014
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tóku fyrstu skóflustungu að stækkum flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík í dag, 7. nóvember. Úr flugstjórnarmiðstöðinni er stjórnað um þriðjungi allrar flugumferðar yfir Norður-Atlantshaf á 5,4 milljón ferkílómetr...
Isavia styrkir barna- og unglingastarf á Suðurnesjum
29 okt. 2014
Styrktarsjóður Isavia veitir í ár styrki til barna- og unglingastarfs á Suðurnesjum. Styrkjunum er ætlað að styðja við allar greinar íþrótta og stuðla að auknum möguleikum barna- og unglinga til að stunda sínar íþróttir og fara í nauðsynlegar æfinga og keppnisferðir.
Fyrstu vélar easyJet frá London Gatwick og Genf lentu í Keflavík
28 okt. 2014
easyJet, stærsta flugfélag Bretlands og það umsvifamesta á London Gatwick flugvelli, hóf í gær beint áætlunarflug frá Íslandi til Gatwick-flugvallar í Englandi og til Genfar í Sviss. Flogið verður þrisvar í viku til Gatwick og tvisvar í viku til Genfar – allt árið um kring.
Inspired by Iceland birtir myndband um leitina að hugrakkasta ferðamanninum
20 okt. 2014
Nýr áfangi Inspired by Iceland herferðarinnar, sem Isavia meðal annarra ferðaþjónustufyrirtækja tekur þátt í, var formlega kynnt í síðustu viku með birtingu á nýju myndbandi á vef Youtumbe
Þorgerður ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar
07 okt. 2014
Þorgerður Þráinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, dótturfélags Isavia, úr hópi rúmlega eitt hundrað umsækjenda. Hún mun hefja störf hjá Fríhöfninni á næstu vikum.
Alþjóðleg hönnunarsamkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar Keflavíkurflugvallar
03 okt. 2014
Isavia efnir til alþjóðlegrar hönnunarsamkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar (Masterplan) Keflavíkurflugvallar til næstu 25 ára. Félagið hefur falið Ríkiskaupum að auglýsa forval til lokaðrar hönnunarsamkeppni þar sem fimm aðilum sem uppfylla kröfur um hæfi og reynslu verður boðin þátt...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin