Fréttir

Vegna kjaraviðræðna Isavia við FFR, SFR og LSS
02 apr. 2014
Isavia vill koma eftirfarandi á framfæri vegna kjaraviðræðna Isavia við FFR, SFR og LSS.
Norwegian flýgur milli Keflavíkur og Bergen
31 mar. 2014
Norska flugfélagið Norwegian Air Shuttle hóf í dag flug milli Keflavíkur og Bergen í Noregi. Félagið hyggst fljúga á þessari leið tvisvar í viku á mánudögum og föstudögum nema í júlí og fram í miðjan ágúst þegar flogið verður á miðvikudögum og föstudögum.
Keflavíkurflugvöllur útnefndur meðal bestu flugvalla í heimi
25 mar. 2014
Alþjóðasamtök flugvalla – Airports Council International (ACI) hafa valið Keflavíkurflugvöll á heiðurslista yfir bestu flugvelli í heimi – ACI Director General’s Roll of Excellence.
Samið við Securitas um þjónustu við fatlaða og hreyfihamlaða farþega
21 mar. 2014
Isavia hefur samið við Securitas um þjónustu við fatlaða og hreyfihamlaða flugfarþega sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda til þess að komast leiðar sinnar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Vel sóttur kynningarfundur á forvali vegna aðstöðu til verslunar- og veitingareksturs á Keflavíkurflugvelli
20 mar. 2014
Isavia hélt í gær kynningarfund á forvali vegna aðstöðu til verslunar- og veitingareksturs í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Hörpu. Forvalið hefur vakið mikla athygli innanlands og erlendis, og sóttu um 200 manns kynninguna frá um 100 rekstraraðilum.
Yfirlýsing vegna fjölmiðlaumfjöllunar um þjónustu Isavia á Vestmannaeyjaflugvelli
13 mar. 2014
Vegna samdráttar í áætlunarflugi hjá Flugfélaginu Erni ákvað Isavia að manna ekki vaktir á laugardögum á Vestmannaeyjaflugvelli í vetur. Haft var samráð við innanríkisráðherra, bæjarstjórn og Flugfélagið Erni. Að beiðni Ernis hefur stytting þjónustutíma verið frestað um sinn.
Kynningarfundur 19. mars vegna forvals á verslunar- og veitingarekstri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
13 mar. 2014
Forvalið nær eingöngu til sérverslana og veitingastaða en ekki vöruflokka Fríhafnarinnar. Kynningarfundur vegna útboðsins verður haldinn í Hörpu 19 mars og hefst hann kl. 15.
Endurbætur hafnar á farangursflokkunarkerfi Keflavíkurflugvallar
07 mar. 2014
Næstkomandi mánudag, 10. mars, hefst vinna við endurnýjun farangursflokkunarkerfisins í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Framkvæmdirnar fela m.a. í sér tvöföldun á afkastagetu og stækkun kerfisins til aukins hagræðis og skjótari afgreiðslu.
Icelandair hefur flug til Edmonton í Kanada
06 mar. 2014
Icelandair hóf í gær áætlunarflug til Edmonton í Kanada. Flogið verður fjórum til fimm sinnum í viku til borgarinnar allt árið um kring. Nýr loftferðasamningur Íslands og Kanada opnar aukin tækif&ae...
Ný gjaldskrá Keflavíkurflugvallar styður við vetrarferðamennsku
01 mar. 2014
Ný árstíðabundin gjaldskrá flugvallargjalda á Keflavíkurflugvelli tekur gildi 1. nóvember næstkomandi. Ódýrara verður þá að lenda á flugvellinum á veturna en á sumrin og styður það m.a. við átakið „Ísland allt árið“ sem miðar að fjölgun erlendra ferðamanna utan háannatíma. Með breytingunni er fram ...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin