Fréttir

Isavia tilnefnt til Menntaverðlauna atvinnulífsins 2014
28 feb. 2014
Isavia var eitt fjögurra fyrirtækja sem fékk tilnefningu til Menntaverðlauna atvinnulífsins sem veitt verða í fyrsta sinn mánudaginn 3. mars næstkomandi. Verðlaunin eru veitt til fyrirtækja sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Innan isavia fer fram viðamikil fræðsla, grunn- og sí...
Flugverndarnámskeið fimmtudaginn 27. febrúarkl. 9.00
21 feb. 2014
Næsta flugverndarnámskeið verður haldið uppi í Slökkvistöðinni á Reykjavíkurflugvelli Fimmtudaginn 27. febrúar frá kl. 09.00-10.30 Allir þeir sem þurfa heimild og þeir sem þurfa að endur...
Keflavíkurflugvöllur meðal bestu flugvalla í Evrópu
20 feb. 2014
Alþjóðasamtök flugvalla, Airports Council International (ACI), kynntu í gær, 19. febrúar, niðurstöðu árlegrar þjónustukönnunar samtakanna á 285 alþjóðaflugvöllum um allan heim. Þjónustumælingin er gerð ársfjórðungslega meðal flugfarþega og gefur heildarmynd af gæðum þjónustu í flugstöðinni frá því ...
Fjöldi fólks á Mid Atlantic
08 feb. 2014
Isavia og Fríhöfnin voru með bás á Mid Atlantic kaupstefnunni sem Icelandair hefur haldið síðastliðin 22 ár. Á stefnunni kemur saman fjöldi ferðaþjónustuaðila frá Norður-Ameríku og Evrópu. Mikill fjöldi leit við á bás Isavia sem helgaður var Keflavíkurflugvelli og Fríhöfninni. Gestum var boðið að s...
Ný tækifæri í verslun og veitingaþjónustu á Keflavíkurflugvelli
06 feb. 2014
Samningstími rekstraraðila í brottfarasal flugstöðvarinnar rennur út í árslok og hefur stjórn Isavia ákveðið að efna til nýs forvals á verslunar- og veitingarekstri. Um leið verður ráðist í breytingar á brottfararsal flugstöðvarinnar og þjónustan endurskipulögð. Áætlað er að endurskipan ljúki vor...
Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um úthlutun flugafgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli
02 feb. 2014
Úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum fer eftir samræmdum evrópskum reglum sem lögfestar eru hérlendis. Samkvæmt þeim annast óháður aðili úthlutun og samræmi afgreiðslutíma á upphafs- og endastöð hvers flugs. Isavia kemur því ekki að úthlutun afgreiðslutíma og getur ekki haft afskipti af störfum sam...
Heræfing við Ísland
31 jan. 2014
Flugsveitir frá Noregi, Finnlandi og Svíþjóð munu verða með heræfingu við Ísland fram til 21. febrúar, auk þess munu Norðmenn sjá um loftrýmisgæslu og ber verkefnið vinnuheitið Iceland Air Meet 2014 (IAM2014).
Umferð í íslenska flugstjórnarsvæðinu eins og í eldgosi
28 jan. 2014
Hagstæðir háloftavindar yfir norðanverðu Atlantshafi síðastliðinn fimmtudag, 23. janúar, urðu til þess að allar aðalflugleiðir milli Evrópu og Ameríku lágu yfir Íslandi. Miklar annir voru í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík og þurfti að manna ellefu af fimmtán starfsstöðvum sem er álíka og gerði...
Flugtölur Isavia fyrir árið 2013 eru komnar út
27 jan. 2014
Isavia gefur árlega út flugtölur sem eru árleg skýrsla með ítarlegri greiningu á umferð ársins um flugvelli landsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Meðal þess sem kemur fram í flugtölum 2013 er:
Isavia veitir 3 milljónum króna í styrki til samfélagsverkefna
27 jan. 2014
Styrktarsjóður Isavia hefur veitt 2.925.000 króna til níu samfélagsverkefna sem tengjast forvörnum ungmenna, líknarmálum, góðgerðarmálum, umhverfismálum og flugtengdum verkefnum. Sjóðnum bárust nærri 100 umsóknir vegna margvíslegra góðgerðarmálefna á liðnu ári og voru styrkir afhentir í aðalstöðvum...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin