Fréttir

Þrír nýir áfangastaðir hjá Icelandair á næsta ári
13 sep. 2013
Icelandair bætir þremur áfangastöðum við áætlun sína á næsta ári, Edmonton og Vancouver í Kanada og Genf í Sviss. Að auki verður ferðum fjölgað til ýmissa borga í Norður-Ameríku og Evrópu. Umfang flugáætlunar Icelandair mun því samtals aukast um 18% á næsta ári og mun félagið bæta þremur Boeing 757...
Metumferð í íslenska flugstjórnarsvæðinu – flognir km í ágúst jafngilda 48 tunglferðum
04 sep. 2013
Nýtt met var slegið í fjölda flugvéla sem fóru um íslenska flugstjórnarsvæðið í ágústmánuði sl. en alls flugu 13.039 flugvélar samtals 18,6 milljónir kílómetra innan svæðisins. Vegalengdin jafngildir rúmlega 48 ferðum til tunglsins og gera má ráð fyrir að flugvélarnar hafi flutt um fjórar milljóni...
Kynning á skýrslu um framtíð ferðaþjónustunnar
29 ágú. 2013
Ráðgjafafyrirtækið The Boston Consulting Group hefur undanfarna mánuði unnið að rannsóknum á íslenskri ferðaþjónustu og er úttekt fyrirtækisins mikilvægt innlegg í þróun langtímastefnumótunar fyrir íslenska ferðaþjónustu.
Styrktarsjóður Isavia endurnýjar samstarf við Slysavarnafélagið Landsbjörg með aðild Ríkislögreglustjóra
27 ágú. 2013
Isavia, Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) og Ríkislögreglustjóri (RLS) undirrituðu í dag samning til tveggja ára um 16 milljóna króna úthlutun úr Styrktarsjóði Isavia til eflingar á hópslysaviðbúnaði.
Flugverndarnámskeið föstudaginn 30 ágúst kl. 9.00
26 ágú. 2013
Næsta flugverndarnámskeið verður haldið uppi í Slökkvistöðinni á Reykjavíkurflugvelli föstuaginn 30. ágúst  frá kl. 09.00-10.30 Allir þeir sem þurfa heimild og þeir sem þurfa a&e...
Stórbætt þjónusta við flug yfir og í nágrenni við Grænland
05 júl. 2013
Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík hefur unnið að því að bæta þjónustu við flug yfir og í nágrenni Grænlands í neðri flughæðum (FL285 og neðar). Fyrsti áfangi verkefnisins tók gildi í dag, 5. júlí 2013.
Metumferð um flugstjórnarsvæðið í júní
01 júl. 2013
Í júní var metumferð um íslenska úthafsflugstjórnarsvæðið en aldrei hafa fleiri flugvélar farið um svæðið í júnímánuði. Um svæðið fóru 12.148 flugvélar en í sama mánuði í fyrra voru þær 10.599. Aukningin í júnímánuði á milli ára er því 14,6%.
Thomas Cook flýgur milli Brussel og Íslands í sumar
30 jún. 2013
Laugardaginn 29. júní klukkan 18:25 lenti fyrsta flug Thomas Cook Belgium á Keflavíkurflugvelli. Félagið mun í sumar stunda áætlunarflug á milli Íslands og Brussel, en þaðan geta Íslendingar flogið áfram til fjölda áfangastaða í Evrópu, Tyrklands, Egyptalands, Túnis, Marokkó og Grænhöfðaeyja. Flogi...
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 3. júlí kl. 9.00
27 jún. 2013
Næsta flugverndarnámskeið verður haldið miðvikudaginn 3. júlí kl. 9.00
Nýtt skipurit Isavia
25 jún. 2013
Breyting hefur verið gerð á skipuriti Isavia með nýrri skipan og verkefnum stoðsviða sem veita fjölbreytta þjónustu þvert á rekstrareiningar félagsins. Þá hefur Elín Árnadóttir verið ráðin aðstoðarforstjóri félagsins með ábyrgð á Þróunar- og stjórnunarsviði og Sigurður Ólafsson framkvæmdastjóri Man...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin