Fréttir

Yfirlýsing vegna fjölmiðlaumfjöllunar um þjónustu Isavia á Vestmannaeyjaflugvelli
13 mar. 2014
Vegna samdráttar í áætlunarflugi hjá Flugfélaginu Erni ákvað Isavia að manna ekki vaktir á laugardögum á Vestmannaeyjaflugvelli í vetur. Haft var samráð við innanríkisráðherra, bæjarstjórn og Flugfélagið Erni. Að beiðni Ernis hefur stytting þjónustutíma verið frestað um sinn.
Kynningarfundur 19. mars vegna forvals á verslunar- og veitingarekstri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
13 mar. 2014
Forvalið nær eingöngu til sérverslana og veitingastaða en ekki vöruflokka Fríhafnarinnar. Kynningarfundur vegna útboðsins verður haldinn í Hörpu 19 mars og hefst hann kl. 15.
Endurbætur hafnar á farangursflokkunarkerfi Keflavíkurflugvallar
07 mar. 2014
Næstkomandi mánudag, 10. mars, hefst vinna við endurnýjun farangursflokkunarkerfisins í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Framkvæmdirnar fela m.a. í sér tvöföldun á afkastagetu og stækkun kerfisins til aukins hagræðis og skjótari afgreiðslu.
Icelandair hefur flug til Edmonton í Kanada
06 mar. 2014
Icelandair hóf í gær áætlunarflug til Edmonton í Kanada. Flogið verður fjórum til fimm sinnum í viku til borgarinnar allt árið um kring. Nýr loftferðasamningur Íslands og Kanada opnar aukin tækif&ae...
Ný gjaldskrá Keflavíkurflugvallar styður við vetrarferðamennsku
01 mar. 2014
Ný árstíðabundin gjaldskrá flugvallargjalda á Keflavíkurflugvelli tekur gildi 1. nóvember næstkomandi. Ódýrara verður þá að lenda á flugvellinum á veturna en á sumrin og styður það m.a. við átakið „Ísland allt árið“ sem miðar að fjölgun erlendra ferðamanna utan háannatíma. Með breytingunni er fram ...
Isavia tilnefnt til Menntaverðlauna atvinnulífsins 2014
28 feb. 2014
Isavia var eitt fjögurra fyrirtækja sem fékk tilnefningu til Menntaverðlauna atvinnulífsins sem veitt verða í fyrsta sinn mánudaginn 3. mars næstkomandi. Verðlaunin eru veitt til fyrirtækja sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Innan isavia fer fram viðamikil fræðsla, grunn- og sí...
Flugverndarnámskeið fimmtudaginn 27. febrúarkl. 9.00
21 feb. 2014
Næsta flugverndarnámskeið verður haldið uppi í Slökkvistöðinni á Reykjavíkurflugvelli Fimmtudaginn 27. febrúar frá kl. 09.00-10.30 Allir þeir sem þurfa heimild og þeir sem þurfa að endur...
Keflavíkurflugvöllur meðal bestu flugvalla í Evrópu
20 feb. 2014
Alþjóðasamtök flugvalla, Airports Council International (ACI), kynntu í gær, 19. febrúar, niðurstöðu árlegrar þjónustukönnunar samtakanna á 285 alþjóðaflugvöllum um allan heim. Þjónustumælingin er gerð ársfjórðungslega meðal flugfarþega og gefur heildarmynd af gæðum þjónustu í flugstöðinni frá því ...
Fjöldi fólks á Mid Atlantic
08 feb. 2014
Isavia og Fríhöfnin voru með bás á Mid Atlantic kaupstefnunni sem Icelandair hefur haldið síðastliðin 22 ár. Á stefnunni kemur saman fjöldi ferðaþjónustuaðila frá Norður-Ameríku og Evrópu. Mikill fjöldi leit við á bás Isavia sem helgaður var Keflavíkurflugvelli og Fríhöfninni. Gestum var boðið að s...
Ný tækifæri í verslun og veitingaþjónustu á Keflavíkurflugvelli
06 feb. 2014
Samningstími rekstraraðila í brottfarasal flugstöðvarinnar rennur út í árslok og hefur stjórn Isavia ákveðið að efna til nýs forvals á verslunar- og veitingarekstri. Um leið verður ráðist í breytingar á brottfararsal flugstöðvarinnar og þjónustan endurskipulögð. Áætlað er að endurskipan ljúki vor...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin