Fréttir

Flugtölur í maí fyrir Keflavíkurflugvöll
21 jún. 2017
Búið er að gefa út tölur um flugumferð fyrir Keflavíkurflugvöll í maí 2017.
Hljóðmælingar við Keflavíkurflugvöll
12 jún. 2017
Á íbúafundi sem Isavia hélt í Reykjanesbæ 17. maí síðastliðinn var meðal annars kynnt hljóðmælingakerfi sem verið er að setja upp á Keflavíkurflugvelli. Mælingarnar verða opnar almenningi á vef Isavia og þannig munu íbúar betur geta fylgst með hljóðstigi frá flugumferð og gert betur grein fyrir því...
Lufthansa flýgur allt árið vegna mikillar eftirspurnar
08 jún. 2017
Þýska flugfélagið Lufthansa hefur tilkynnt um að það muni bæta Keflavíkurflugvelli við sem heilsársáfangastað nú í haust. Félagið hefur síðastliðin ár flogið til Keflavíkur frá Frankfurt yfir sumartímann en mun næsta vetur fljúga þrisvar í viku milli áfangastaðanna.
Opið í innritun alla nóttina
31 maí 2017
Innritun fyrir morgunflug með Icelandair, WOW air og Primera Air verður opnuð á Keflavíkurflugvelli á miðnætti í kvöld. Um nýbreytni er að ræða sem verður til tilraunar í júnímánuði. Þegar innritun opnar á morgnana eru jafnan nokkur hundruð farþegar þegar mættir og getur það skapað álag og biðraðir...
Sbarro valið til veitingasölu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í sumar
29 maí 2017
Veitingastaðurinn Sbarro, sem meðal annars hefur útibú í Kringlunni og Smáralind, hefur verið valinn í tímabundið veitingarými sem sett verður upp í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í sumar. Þetta er í fyrsta sinn sem Isavia auglýsir eftir aðilum í tímabundið rými en fyrirkomulagið er þe...
Ferðasumarið framundan - Opinn fundur Isavia um ferðasumarið 2017
23 maí 2017
Isavia hélt í dag opinn morgunfund um ferðasumarið fram undan á Hilton Reykjavík Nordica. Á fundinum var meðal annars farið yfir farþegaspá Isavia og hvernig hún hefur staðist það sem af er ári, áætlaðan fjölda ferðamanna sem sækir landið heim í sumar, þær aðgerðir sem Isavia hefur farið í til þess...
Bein útsending - Morgunfundur Isavia um ferðasumarið framundan
22 maí 2017
Isavia boðar til opins fundar kl 8:30 um ferðasumarið sem framundan er á Hilton Reykjavík Nordica og er hann sýndur hér í beinni útsendingu. Á fundinum verður meðal annars farið yfir þær aðgerðir sem ráðist hefur verið í til að taka sem allra best á móti ferðamönnum á Keflavíkurflugvelli, og kynnt ...
Morgunfundur Isavia um ferðasumarið framundan
19 maí 2017
Isavia boðar til opins fundar um ferðasumarið sem framundan er. Á fundinum verður meðal annars farið yfir þær aðgerðir sem ráðist hefur verið í til að taka sem allra best á móti ferðamönnum á Keflavíkurflugvelli, og kynnt uppbygging og áskoranir framkvæmdasjóðs ferðamanna.
Opinn fundur um áhrif flugumferðar á Keflavíkurflugvelli á hljóðvist í byggð
18 maí 2017
Á miðvikudaginn hélt Isavia opinn íbúafund fyrir íbúa á nærsvæði Keflavíkurflugvallar þar sem kynnt voru áhrif framkvæmda við flugbrautir á flugumferð og hljóðvist. Einnig voru kynntar niðurstöður hljóðmælinga á svæðinu sem og nýtt hljóðmælingakerfi sem opnað verður á vef Isavia í byrjun júní. Kerf...
Listaverk eftir Erró afhjúpað í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
12 maí 2017
Margrét Guðmundsdóttir varaformaður stjórnar Isavia afhjúpaði á dögunum nýtt og glæsilegt listaverk eftir Erró í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Verkið ber nafnið Silver Sabler og er veggverk úr handmáluðum keramikflísum. Verkið bætist í hóp glæsilegra listaverka sem staðsett eru í flugstöðinni og gleð...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin