Fréttir

Umfangsmiklum malbiksframkvæmdum lokið
29 sep. 2017
Malbikun flugbrautanna á Keflavíkurflugvelli er nú lokið og klippt var á borða við opnun austur-vestur brautarinnar á dögunum. Framkvæmdir hófust sumarið 2016 og en heildarverkið er að malbika báðar flugbrautirnar, skipta út öllum raflögnum og flugbrautarljósum út fyrir orkusparandi díóðuljós.
Vegna greinar sem birtist í Morgunblaðinu í dag
28 sep. 2017
Í grein Morgunblaðsins í dag er vitnað í bréf sem Kaffitár sendi eftirlits- og stjórnskipunarnefnd Alþingis. Málið varðar forval vegna veitinga- og verslunarrýmis í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Isavia hefur ekki fengið afrit af bréfinu sem fjallað er um en í greininni eru margar rangfærslur frá full...
Epal og Ísey skyr í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
19 sep. 2017
Íslensk hönnun og íslenskt skyr verða í fyrirrúmi á biðsvæði fyrir skiptifarþega á leið milli Evrópu og Norður-Ameríku í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli í vetur. Isavia auglýsti eftir aðilum til að reka veitingasölu eða sérverslun frá byrjun desember til loka maí og voru Epal og Ís...
Stærsta sumar frá upphafi á Keflavíkurflugvelli
11 sep. 2017
Farþegar á Keflavíkurflugvelli á tímabilinu janúar til ágúst voru 5.954.761 og er það 32,4% aukning frá sama tímabili í fyrra. Fjöldinn er í takt við farþegaspá Isavia sem gefin var út í lok árs 2016, en þá var því spáð að 5.921.693 farþegar færu um völlinn á fyrstu 8 mánuðum ársins, sem er einungi...
Þrettán verkefni fengu úthlutað úr samfélagssjóði Isavia
08 sep. 2017
Isavia hefur nú úthlutað úr samfélagssjóði sínum og hlutu þrettán verkefni styrk að þessu sinni. Veitt er úr sjóðnum tvisvar sinnum á ári. Við val á styrkþegum er áhersla lögð á umhverfismál, mannúðarmál, forvarnir, flugtengd málefni, listir, menningu og menntamál og barst sjóðnum fjöldinn allur af...
Hljóðmælingakerfi komið upp við Keflavíkurflugvöll
17 ágú. 2017
Nýtt og gagnvirkt hljóðmælingakerfi hefur verið sett upp við Keflavíkurflugvöll. Kerfið er opið öllum í gegnum vef Isavia og hægt er að fá upplýsingar um flug sem nýlega hefur farið um flugvöllinn auk þess sem hægt er að sækja upplýsingar aftur í tímann. Sambærilegt kerfi er notað á mörgum stórum f...
Metfjöldi flugvéla flugu um íslenska úthafsflugstjórnarsvæðið í júlí
04 ágú. 2017
Fjöldi flugvéla í gegnum íslenska úthafsflugstjórnarsvæðið á einum mánuði fór í fyrsta skipti yfir 20.000 vélar nú í júlí, en samtals flugu 20.265 vélar um svæðið. Áætla má að um fimm milljónir farþega hafi ferðast með þessum flugvélum. Tuttuguþúsundasta flugvélin var Air Canada, flugnúmer 845, sem...
1,1 milljón farþega í júlí
04 ágú. 2017
Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli í júlímánuði var rétt tæplega 1,1 milljón og er þetta í fyrsta sinn sem fjöldinn innan eins mánaðar fer yfir eina milljón. Um er að ræða 22,21% fjölgun frá árinu 2016 og er það nokkrum prósentustigum yfir farþegaspá Isavia sem gefin var út í fyrra. Það sem af er ...
Mat á umhverfisáhrifum vegna stækkunar langtímabílastæðis
20 júl. 2017
Í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 hefur skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar farið yfir tilkynningu framkvæmdaraðila vegna stækkunar á langtímabílastæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Niðurstaða skipulagsnefndar Keflavíkurflugvallar er að stækkun langtímabílastæðisins sé ekki líkleg til að ha...
Nýtt deiliskipulag á Keflavíkurflugvelli
19 júl. 2017
Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar samþykkti þann 28. júní 2017 deiliskipulag á NA-svæði Keflavíkurflugvallar. Deiliskipulagið er um 142 ha að stærð og afmarkast í austri af skilgreindum mörkum Keflavíkurflugvallar samhliða Reykjanesbraut, til suðurs af Háaleitishlaði til vesturs af flugstöðvarsvæ...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin