Fréttir

Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um úthlutun flugafgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli
02 feb. 2014
Úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum fer eftir samræmdum evrópskum reglum sem lögfestar eru hérlendis. Samkvæmt þeim annast óháður aðili úthlutun og samræmi afgreiðslutíma á upphafs- og endastöð hvers flugs. Isavia kemur því ekki að úthlutun afgreiðslutíma og getur ekki haft afskipti af störfum sam...
Heræfing við Ísland
31 jan. 2014
Flugsveitir frá Noregi, Finnlandi og Svíþjóð munu verða með heræfingu við Ísland fram til 21. febrúar, auk þess munu Norðmenn sjá um loftrýmisgæslu og ber verkefnið vinnuheitið Iceland Air Meet 2014 (IAM2014).
Umferð í íslenska flugstjórnarsvæðinu eins og í eldgosi
28 jan. 2014
Hagstæðir háloftavindar yfir norðanverðu Atlantshafi síðastliðinn fimmtudag, 23. janúar, urðu til þess að allar aðalflugleiðir milli Evrópu og Ameríku lágu yfir Íslandi. Miklar annir voru í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík og þurfti að manna ellefu af fimmtán starfsstöðvum sem er álíka og gerði...
Flugtölur Isavia fyrir árið 2013 eru komnar út
27 jan. 2014
Isavia gefur árlega út flugtölur sem eru árleg skýrsla með ítarlegri greiningu á umferð ársins um flugvelli landsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Meðal þess sem kemur fram í flugtölum 2013 er:
Isavia veitir 3 milljónum króna í styrki til samfélagsverkefna
27 jan. 2014
Styrktarsjóður Isavia hefur veitt 2.925.000 króna til níu samfélagsverkefna sem tengjast forvörnum ungmenna, líknarmálum, góðgerðarmálum, umhverfismálum og flugtengdum verkefnum. Sjóðnum bárust nærri 100 umsóknir vegna margvíslegra góðgerðarmálefna á liðnu ári og voru styrkir afhentir í aðalstöðvum...
Flugverndarnámskeið fimmtudaginn 30. janúar kl. 9.00
22 jan. 2014
Flugverndarnámskeið fimmtudaginn 30. janúar kl. 9.00
Atvinna: Framkvæmdastjóri flugvallarsviðs KEF
19 jan. 2014
Leitað er að öflugum stjórnanda í starf sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Gerð er krafa um háksólamenntun sem nýtist í starfi.
Álagning stöðubrotsgjalds við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli
13 jan. 2014
Bílastæðasjóður Sandgerðisbæjar hóf um áramótin álagningu stöðubrotsgjalda á ökumenn bifreiða sem leggja bílum sínum ólöglega við Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Vegna mikillar fjölgunar farþega um flugstöðina síðustu ár hefur oft skapast slysahætta og tafir orðið vegna bifreiða s...
Metfjöldi farþega á Keflavíkurflugvelli í fyrra – Mikil aukning fjórða árið í röð
03 jan. 2014
Árið 2013 var enn eitt metárið í umferð á Keflavíkurflugvelli. Alls fóru 2.751.743 farþegar um flugvöllinn á árinu eða 15,6% fleiri en árið 2012 sem einnig var metár með 12,7% heildaraukningu. Desember var stærsti jólamánuðurinn til þessa á Keflavíkurflugvelli með 30,1% farþegaaukningu milli ára.
easyJet hefur flug til Bristol - starfsmenn Isavia bökuðu íslenskar pönnukökur fyrir farþega
13 des. 2013
easyJet hóf í dag beint áætlunarflug frá Íslandi til borgarinnar Bristol í Englandi. Þetta er fjórða flugleið easyJet frá Íslandi en félagið flýgur þegar í beinu flugi frá Keflavík til London, Manchester og Edinborgar.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin