Fréttir

Vueling flýgur til Íslands í sumar
21 jún. 2013
Aðfaranótt föstudagsins 21. júní, flaug spænska lággjaldaflugfélagið Vueling sitt fyrsta flug til Keflavíkurflugvallar. Félagið mun í sumar stunda áætlunarflug milli Barcelona og Íslands. Félagið bætist í hóp 16 flugfélaga sem fljúga til 70 áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli í sumaráætlun. Vueling...
Isavia styrkir Björgunarfélag Hornafjarðar til bílakaupa
04 jún. 2013
Björgunarfélagi Hornafjarðar var boðið til móttöku á Hornfjarðarflugvelli 30. maí síðastliðinn, þar sem formleg afhending fór fram á 1,4 milljóna styrk sem félagið fékk úr styrktarsjóði Isavia til bílakaupa. Við tækifærið sýndi Björgunarfélagið starfsfólki Hornafjarðarflugvallar, forstjóra Isavia o...
Flugverndarnámskeið á Reykjavíkurflugvelli 6. júní
03 jún. 2013
Næsta flugverndarnámskeið verður haldið í Fræðslusetri Isavia á Reykjavíkurflugvelli Fimmtudaginn 6. júní frá kl. 09:00 – 10:30.
Styrktarsjóður Isavia: Afhending á Bíldudal
30 maí 2013
Björgunarsveitinni Kópi frá Bíldudal var boðið til móttöku á Bíldudalsflugvelli í gær, miðvikudag, þar sem formleg afhending fór fram á búnaði sem keyptur var fyrir framlag úr styrktarsjóði Isavia á nýliðnu ári. Búnaðurinn sem Kópur fékk var: Neyðarsendir, þurrbúningar, flísgallar, hjálmar, hanskar...
Isavia veitir 23 björgunarsveitum samtals 8 milljónir í styrki
28 maí 2013
Isavia veitti á landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, síðastliðinn laugardag, 23 björgunarsveitum um land allt samtals 8 milljónir króna í styrki til kaupa á hópslysabúnaði. Þetta er þriðja árið í röð sem veittir eru styrkir til björgunarsveita úr Styrktarsjóði Isavia og samtals hafa verið ...
Isavia hlaut Áttavitann á landsþingi Landsbjargar
24 maí 2013
Isavia og Íslandsbanki hlutu fyrr í dag, 24. maí, viðurkenninguna Áttavitann frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu á landsþingi SL. Með þessu vill Landsbjörg þakka Isavia fyrir stuðning á árinu.
Fyrsta flug Icelandair milli Íslands og Anchorage í Alaska
16 maí 2013
Icelandair hóf í gær, 15. maí, beint áætlunarflug milli Íslands og Anchorage í Alaska. Flogið verður tvisvar í viku til 15. september og tekur ferðin rúmar sjö klukkustundir, eða lítið eitt skemur en flug til Seattle og Denver. Flugleiðin til Anchorage liggur í norðurátt frá Íslandi, nærri Norðurpó...
Flugverndarnámskeið þriðjudaginn 14.. maí kl. 13.00
07 maí 2013
Flugverndarnámskeið verður haldið þriðjudaginn 14. maí kl. 1.300
Flugslysaæfing á Akureyrarflugvelli
04 maí 2013
Um fjögur hundruð manns tóku þátt í flugslysaæfingu sem haldin var á Akureyrarflugvelli í dag. Æfingin byggir á flugslysaáætlun flugvallararins og þátttakendur frá öllum viðbragðsaðilum á svæðinu tóku þátt. Isavia stendur fyrir reglubundnum æfingum af þessu tagi í samstarfi við viðbragðseiningar og...
Umfangsmikil hópslysaæfing á Akureyrarflugvelli 4. maí
03 maí 2013
Á fjórða hundrað manns taka þátt í flugslysaæfingu sem haldin verður á Akureyrarflugvelli á laugardaginn. Æfingin byggir á flugslysaáætlun flugvallararins og verða þátttakendur frá öllum viðbragðsaðilum á svæðinu. Isavia stendur fyrir reglubundnum æfingum af þessu tagi í samstarfi við viðbragðseini...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin