Fréttir

Flugverndarnámskeið föstudaginn 13. desember kl. 9.00-10.30
10 des. 2013
Flugverndarnámskeið föstudaginn 13. desember kl. 9.00
Besta fríhöfn í Evrópu 2013
03 des. 2013
Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli, dótturfélag Isavia, hefur verið valin „Besta fríhöfn í Evrópu árið 2013“ af tímaritinu Business Destinations.
Farangursflokkunarkerfi Keflavíkurflugvallar stækkað og endurbætt
21 nóv. 2013
Isavia og danska fyrirtækið Crisplant A/S undirrituðu í dag, 21. nóvember, samning um stækkun og endurbætur á farangursflokkunarkerfi Keflavíkurflugvallar sem lokið verður við í byrjun sumars.
Yfirlýsing Isavia vegna úrskurðar Samkeppniseftirlitsins
01 nóv. 2013
Isavia hefur borist úrskurður Samkeppniseftirlitsins vegna samræmdrar úthlutunar afgreiðslutíma flugvéla á Keflavíkurflugvelli. Ekki hefur gefist tími til þess að rýna úrskurðinn í heild en samantekt á niðurstöðum benda til þess að félaginu sé ætlað að grípa til ráðstafana sem það telur sig ekki ha...
WOW air hélt upp á flugrekstrarleyfi sitt með farþegum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
30 okt. 2013
Í dag fór WOW air jómfrúarflug sitt sem eftir að hafa fengið afhent formlegt flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu. Fyrsta flugið fór til Kaupmannahafnar og haldið var upp á þennan áfanga með farþegum í flugstöðinni þar sem boðið var upp á morgunhressingu.
Icelandair flýgur til Newark-flugvallar
28 okt. 2013
Icelandair hefur hafið reglulegt áætlunarflug til Newark flugvallar í New York. Flogið verður fjórum sinnum í viku, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum.
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 30. október kl. 9.00
23 okt. 2013
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 30. október kl. 9.00
Björgunarsveitin Elliði fær Argo fjölfar
14 okt. 2013
Á laugardaginn afhenti Isavia björgunarsveitinni Elliða á Snæfellsnesi Argo fjölfar sem notað hefur verið á Akureyrarflugvelli í sex ár og Isavia hyggst nú endurnýja. Tækið sem um ræðir er einstakt farartæki sem kemst auðveldlega um torfarin svæði, meðal annars leirur, votlendi og mýrlendi auk þess...
easyJet flýgur á milli Íslands og Sviss
10 okt. 2013
easyJet hyggst hefja beint áætlunarflug frá Íslandi til borgarinnar Basel í Sviss í apríl á næsta ári. Fyrsta flugið til Basel verður 2. apríl og flogið verður tvisvar sinnum í viku, á miðvikudögum og laugardögum, fram í lok september.
Isavia Egilsstaðaflugvelli gefur Flugsafninu 40 ára gamalt slökkvitæki
10 okt. 2013
Isavia Egilsstaðaflugvelli hefur afhent Flugsafni Íslands á Akureyrarflugvelli duftslökkvitæki sem er að minnsta kosti 40 ára og var notað á flugvellinum á Borgarfirði eystri. Tækið er fyrir 250 kg af dufti og voru svona tæki ómissandi á flugvöllum landsins hér áður fyrr.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin