Fréttir

Isavia vinnur auglýsingaverðlaun
02 mar. 2013
Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, voru veitt síðastliðið föstudagskvöld með viðhöfn í Hörpu. Þar fengu Isavia og auglýsingastofan Hvíta Húsið verðlaun í flokki markpósts fyrir markpóstinn „Do not open“. Markpóstinum dreifði Isavia á sýningunni ATC Global sem haldin var í mars á síðasta ári....
Frábær árangur í farþegaaukningu á Keflavíkurflugvelli í febrúar
01 mar. 2013
23,5% farþegaaukning varð á Keflavíkurflugvelli í febrúar miðað við sama mánuð i fyrra. Fimm flugfélög halda uppi áætlunarflugi í vetur og vel hefur tekist til við fjölgun ferðamanna utan sumaráætlunar og lengingu ferðatíma vor og haust. Isavia hefur hafið framkvæmdir í flugstöðinni til undirbúning...
Styrktarsjóður Isavia: afhending á Gjögri
01 mar. 2013
Björgunarsveitinni Strandasól í Árneshreppi var boðið til móttöku á Gjögurflugvelli í gær þar sem formleg afhending fór fram á styrknum sem sveitin fékk úr styrktarsjóði Isavia. Strandasól fékk einn hæsta styrkinn úr sjóðnum, 1.400.000 og verður hann notaður til byggingar nýs húsnæðis fyrir sveitin...
Kökur og gleði á Keflavíkurflugvelli
28 feb. 2013
Starfsfólk Isavia á Keflavíkurflugvelli & Fríhafnarinnar gerði sér glaðan dag og hélt upp á að fyrirtækin voru tilnefnd til viðurkenningar Reykjanesbæjar sem veitt voru þeim fyrirtækjum í bænum sem hafa árangursríka fjölskyldustefnu. Í tilefni af þessum ánægjulegu tíðindum var kökum dreift á starfs...
Styrktarsjóður Isavia: afhending búnaðar á Keflavíkurflugvelli
27 feb. 2013
Tvær björgunarsveitir á Suðurnesjum fengu afhentan björgunarbúnað sem keyptur var fyrir styrk úr styrktarsjóði Isavia síðdegis í dag, miðvikudaginn 27. febrúar. Björgunarsveitin Suðurnes fékk styrk til kaupa á öflugum tjaldhitara sem er hluti af stórum og velútbúnum björgunarbíl þeirra. Björgunarsv...
Styrktarsjóður Isavia: afhending búnaðar til Björgunarfélags Ísafjarðar
25 feb. 2013
Björgunarfélagi Ísafjarðar hefur formlega verið afhentur sjúkrabúnaður sem keyptur var fyrir 600 þúsund króna styrk frá Isavia. Styrkurinn er hluti af átaki Isavia sem miðar að því að efla hópslysaviðbúnað björgunarsveita, sér í lagi þeirra sem starfa í nágrenni áætlunarflugvalla Isavia.
Námskeið fyrir varðstjóra LHG um samskipti milli flugstjórnarmiðstöðvar og björgunarmiðstöðvar
20 feb. 2013
Starfsmenn stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar - JRCC Ísland (Joint Rescue Coordination Centre) hafa að undanförnu setið námskeið hjá Isavia sem heitir OACC alerting JRCC og fjallar um samskipti flugstjórnarmiðstöðvar í Reykjavík og björgunarmiðstöðvarinnar JRCC Ísland.
Enn bætast flugfélög við í sumaráætlun á Keflavíkurflugvelli
19 feb. 2013
Spænska flugfélagið Vueling Airlines sem nýlega kynnti áform um að fljúga til Íslands frá Barcelona í sumar hefur fengið afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. Félagið hyggst fljúga til landsins að næturlagi með brottför frá Keflavík kl. 1:25 og 1:40 á þriðjudögum og föstudögum frá 20. júní til 17. ...
Fyrsta flug easyJet til Manchester
14 feb. 2013
Breska flugfélagið easyJet hóf flug milli Keflavíkur og Manchester í morgun en félagið hyggst fljúga þangað tvisvar sinnum í viku á fimmtudögum og sunnudögum. Sjötíu prósent farþega í fyrstu ferðinni til Manchester voru Íslendingar.
Styrktarsjóður Isavia: Afhending búnaðar til þriggja björgunarsveita
12 feb. 2013
Hjálparsveit skáta í Reykjavík, Björgunarsveitin Kjölur, Kjalarnesi og Björgunarsveit Hafnarfjarðar fengu á föstudaginn 8. febrúar formlega afhentan búnað sem keyptur var fyrir framlag úr styrktarsjóði Isavia á síðastliðnu ári. Búnaðurinn er af ýmsum toga og mun nýtast sveitunum vel. Tilgangurinn e...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin