Fréttir

Farþegaflug á Keflavíkurflugvelli á komandi sumri slær öll fyrri met
07 feb. 2013
Áætlanir flugrekenda á komandi sumri benda til þess að áfram verði veruleg aukning á umsvifum á Keflavíkurflugvelli eins og undanfarin ár. Gert er ráð fyrir um 10% auknum umsvifum miðað við fyrra ár en alls munu 16 flugfélög halda uppi ferðum til landsins í sumar.
Flugverndarnámskeið 13. febrúar
04 feb. 2013
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 13. febrúar kl. 10.00
Fríhöfnin fékk starfsmenntaviðurkenningu SAF
03 feb. 2013
Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli fékk starfsmenntaviðurkenningu Samtaka ferðaþjónustunnar afhenta föstudaginn 1. febrúar á degi menntunar í ferðaþjónustu. Dagur menntunar í ferðaþjónustu var nú haldinn sjötta árið í röð og er viðurkenningin veitt því fyrirtæki sem þykir skara fram úr á sviði fræðslu...
Isavia styrkir rannsóknir á sviði flugsamgangna í HR
21 jan. 2013
Háskólinn í Reykjavík (HR) og Isavia ohf. (Isavia) hafa gert samstarfssamning sem felur í sér stuðning Isavia við rannsóknir við HR á sviði flugsamgangna, einkum flugleiðsögu og flugvallarreksturs. Meginmarkmið samningsins er að byggja upp öfluga þekkingarmiðstöð á sviði flugsamgangna á Íslandi, í ...
Keflavíkurflugvöllur starfsstöð ársins 2012 hjá bandaríska flugfélaginu Delta Air Lines
14 jan. 2013
Keflavíkurflugvöllur er ein 30 starfsstöðva Delta Air Lines sem hlýtur útnefninguna Station of the Year 2012. Starfsstöðvar félagsins eru alls 245 og fékk Keflavíkurflugvöllur hæstu einkunn fyrir öryggi, farþegaþjónustu, rekstur og fjárreiður.
Viltu þjóna flugi með okkur?
11 jan. 2013
Þó nokkur störf eru laus til umsóknar hjá Isavia um þessar mundir, bæði fastar stöður sem og sumarafleysingar. Sumarið er háannatími í fluginu og þá stækkar starfsmannahópurinn töluvert mikið. Auk þess hefur verið stöðug farþegaaukning undanfarin ár og hópurinn hefur stækkað í takt við það.
Flugverndarnámskeið föstudaginn 18. janúar kl. 10.00
10 jan. 2013
  Næsta flugverndarnámskeið verður haldið í kennslustofu 1 í Fræðslusetri Isavia föstudaginn 18. Janúar frá kl. 10.00-11.30 Allir þeir sem þurfa heimild og þeir sem þurfa að endurnýja...
Metumferð um Keflavíkurflugvöll – Umtalsverðar framkvæmdir fyrirhugaðar
04 jan. 2013
Árið 2012 var metár í farþegaumferð á Keflavíkurflugvelli. Alls fóru 2.380.214 flugfarþegar um flugvöllinn á árinu eða 12,7% fleiri en árið 2011. Útlit er fyrir að farþegum muni fjölga enn um nærri 10% á nýju ári. Framkvæmdir eru hafnar við endurbætur á Flugstöð Leifs Eiríkssonar til þess að auka a...
Hátíðarkveðjur frá Isavia
20 des. 2012
Starfsfólk Isavia óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Reglur um flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli - lokadrög
31 okt. 2012
Hér er að finna drög að reglum um flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli "Rules on ground handling service at Keflavik Airport" sem kynntar voru í lokadrögum á fundi flugvallarnotenda föstudaginn 28. október sl. Athugasemdir við þessi drög skulu sendar til Stefáns Jónssonar, netfang stefan.jonsson@...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin