Fréttir

Stórbætt þjónusta við flug yfir og í nágrenni við Grænland
05 júl. 2013
Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík hefur unnið að því að bæta þjónustu við flug yfir og í nágrenni Grænlands í neðri flughæðum (FL285 og neðar). Fyrsti áfangi verkefnisins tók gildi í dag, 5. júlí 2013.
Metumferð um flugstjórnarsvæðið í júní
01 júl. 2013
Í júní var metumferð um íslenska úthafsflugstjórnarsvæðið en aldrei hafa fleiri flugvélar farið um svæðið í júnímánuði. Um svæðið fóru 12.148 flugvélar en í sama mánuði í fyrra voru þær 10.599. Aukningin í júnímánuði á milli ára er því 14,6%.
Thomas Cook flýgur milli Brussel og Íslands í sumar
30 jún. 2013
Laugardaginn 29. júní klukkan 18:25 lenti fyrsta flug Thomas Cook Belgium á Keflavíkurflugvelli. Félagið mun í sumar stunda áætlunarflug á milli Íslands og Brussel, en þaðan geta Íslendingar flogið áfram til fjölda áfangastaða í Evrópu, Tyrklands, Egyptalands, Túnis, Marokkó og Grænhöfðaeyja. Flogi...
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 3. júlí kl. 9.00
27 jún. 2013
Næsta flugverndarnámskeið verður haldið miðvikudaginn 3. júlí kl. 9.00
Nýtt skipurit Isavia
25 jún. 2013
Breyting hefur verið gerð á skipuriti Isavia með nýrri skipan og verkefnum stoðsviða sem veita fjölbreytta þjónustu þvert á rekstrareiningar félagsins. Þá hefur Elín Árnadóttir verið ráðin aðstoðarforstjóri félagsins með ábyrgð á Þróunar- og stjórnunarsviði og Sigurður Ólafsson framkvæmdastjóri Man...
Vueling flýgur til Íslands í sumar
21 jún. 2013
Aðfaranótt föstudagsins 21. júní, flaug spænska lággjaldaflugfélagið Vueling sitt fyrsta flug til Keflavíkurflugvallar. Félagið mun í sumar stunda áætlunarflug milli Barcelona og Íslands. Félagið bætist í hóp 16 flugfélaga sem fljúga til 70 áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli í sumaráætlun. Vueling...
Isavia styrkir Björgunarfélag Hornafjarðar til bílakaupa
04 jún. 2013
Björgunarfélagi Hornafjarðar var boðið til móttöku á Hornfjarðarflugvelli 30. maí síðastliðinn, þar sem formleg afhending fór fram á 1,4 milljóna styrk sem félagið fékk úr styrktarsjóði Isavia til bílakaupa. Við tækifærið sýndi Björgunarfélagið starfsfólki Hornafjarðarflugvallar, forstjóra Isavia o...
Flugverndarnámskeið á Reykjavíkurflugvelli 6. júní
03 jún. 2013
Næsta flugverndarnámskeið verður haldið í Fræðslusetri Isavia á Reykjavíkurflugvelli Fimmtudaginn 6. júní frá kl. 09:00 – 10:30.
Styrktarsjóður Isavia: Afhending á Bíldudal
30 maí 2013
Björgunarsveitinni Kópi frá Bíldudal var boðið til móttöku á Bíldudalsflugvelli í gær, miðvikudag, þar sem formleg afhending fór fram á búnaði sem keyptur var fyrir framlag úr styrktarsjóði Isavia á nýliðnu ári. Búnaðurinn sem Kópur fékk var: Neyðarsendir, þurrbúningar, flísgallar, hjálmar, hanskar...
Isavia veitir 23 björgunarsveitum samtals 8 milljónir í styrki
28 maí 2013
Isavia veitti á landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, síðastliðinn laugardag, 23 björgunarsveitum um land allt samtals 8 milljónir króna í styrki til kaupa á hópslysabúnaði. Þetta er þriðja árið í röð sem veittir eru styrkir til björgunarsveita úr Styrktarsjóði Isavia og samtals hafa verið ...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin