Fréttir

Isavia hlaut Áttavitann á landsþingi Landsbjargar
24 maí 2013
Isavia og Íslandsbanki hlutu fyrr í dag, 24. maí, viðurkenninguna Áttavitann frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu á landsþingi SL. Með þessu vill Landsbjörg þakka Isavia fyrir stuðning á árinu.
Fyrsta flug Icelandair milli Íslands og Anchorage í Alaska
16 maí 2013
Icelandair hóf í gær, 15. maí, beint áætlunarflug milli Íslands og Anchorage í Alaska. Flogið verður tvisvar í viku til 15. september og tekur ferðin rúmar sjö klukkustundir, eða lítið eitt skemur en flug til Seattle og Denver. Flugleiðin til Anchorage liggur í norðurátt frá Íslandi, nærri Norðurpó...
Flugverndarnámskeið þriðjudaginn 14.. maí kl. 13.00
07 maí 2013
Flugverndarnámskeið verður haldið þriðjudaginn 14. maí kl. 1.300
Flugslysaæfing á Akureyrarflugvelli
04 maí 2013
Um fjögur hundruð manns tóku þátt í flugslysaæfingu sem haldin var á Akureyrarflugvelli í dag. Æfingin byggir á flugslysaáætlun flugvallararins og þátttakendur frá öllum viðbragðsaðilum á svæðinu tóku þátt. Isavia stendur fyrir reglubundnum æfingum af þessu tagi í samstarfi við viðbragðseiningar og...
Umfangsmikil hópslysaæfing á Akureyrarflugvelli 4. maí
03 maí 2013
Á fjórða hundrað manns taka þátt í flugslysaæfingu sem haldin verður á Akureyrarflugvelli á laugardaginn. Æfingin byggir á flugslysaáætlun flugvallararins og verða þátttakendur frá öllum viðbragðsaðilum á svæðinu. Isavia stendur fyrir reglubundnum æfingum af þessu tagi í samstarfi við viðbragðseini...
Aðalfundur Isavia fimmtudaginn 2. maí 2013
02 maí 2013
Aðalfundur Isavia var haldinn í dag, fimmtudaginn 2. maí, en félagið annast rekstur og uppbyggingu allra flugvalla og flugleiðsöguþjónustu í landinu og er leiðandi fyrirtæki í ferðaþjónustu.
Flugverndarnámskeið fimmtudaginn 2. maí kl. 9.00
24 apr. 2013
Flugverndarnámskeið fimmtudaginn 2. maí kl. 9.00
Umfangsmikil hópslysaæfing á Þórshöfn á Langanesi tókst með ágætum
21 apr. 2013
Á annað hundrað manns tóku þátt í flugslysaæfingu sem haldin var við Þórshafnarflugvöll á Langanesi í gær, laugardaginn 20. apríl. Æfingin byggði á flugslysaáætlun flugvallarins með þátttöku allra viðbragðsaðila en Isavia stendur fyrir reglubundnum æfingum af þessu tagi í samstarfi við viðbragðsein...
Samkomulag um endurbætur aðstöðu á Reykjavíkurflugvelli
19 apr. 2013
Innanríkisráðherra og borgarstjórinn í Reykjavík skrifuðu í dag undir samkomulag um endurbætur á aðstöðu fyrir farþega og þjónustuaðila á Reykjavíkurflugvelli. Í samkomulaginu felst meðal annars að Isavia taki yfir rekstur og eignarhald á núverandi flugstöð Flugfélags Íslands, að gerð verði viðski...
31% farþegaaukning á Keflavíkurflugvelli í mars
03 apr. 2013
Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli heldur áfram að aukast og fóru tæplega 31% fleiri farþegar um flugvöllinn í marsmánuði í ár en í fyrra. Farþegar á leið til landsins voru 76.457 og frá landinu 58.878. Það sem af er árinu hefur heildarfarþegafjöldi aukist um 25,7% og er það talsvert umfram það se...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin