Fréttir

Keflavíkurflugvöllur starfsstöð ársins 2012 hjá bandaríska flugfélaginu Delta Air Lines
14 jan. 2013
Keflavíkurflugvöllur er ein 30 starfsstöðva Delta Air Lines sem hlýtur útnefninguna Station of the Year 2012. Starfsstöðvar félagsins eru alls 245 og fékk Keflavíkurflugvöllur hæstu einkunn fyrir öryggi, farþegaþjónustu, rekstur og fjárreiður.
Viltu þjóna flugi með okkur?
11 jan. 2013
Þó nokkur störf eru laus til umsóknar hjá Isavia um þessar mundir, bæði fastar stöður sem og sumarafleysingar. Sumarið er háannatími í fluginu og þá stækkar starfsmannahópurinn töluvert mikið. Auk þess hefur verið stöðug farþegaaukning undanfarin ár og hópurinn hefur stækkað í takt við það.
Flugverndarnámskeið föstudaginn 18. janúar kl. 10.00
10 jan. 2013
  Næsta flugverndarnámskeið verður haldið í kennslustofu 1 í Fræðslusetri Isavia föstudaginn 18. Janúar frá kl. 10.00-11.30 Allir þeir sem þurfa heimild og þeir sem þurfa að endurnýja...
Metumferð um Keflavíkurflugvöll – Umtalsverðar framkvæmdir fyrirhugaðar
04 jan. 2013
Árið 2012 var metár í farþegaumferð á Keflavíkurflugvelli. Alls fóru 2.380.214 flugfarþegar um flugvöllinn á árinu eða 12,7% fleiri en árið 2011. Útlit er fyrir að farþegum muni fjölga enn um nærri 10% á nýju ári. Framkvæmdir eru hafnar við endurbætur á Flugstöð Leifs Eiríkssonar til þess að auka a...
Hátíðarkveðjur frá Isavia
20 des. 2012
Starfsfólk Isavia óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Reglur um flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli - lokadrög
31 okt. 2012
Hér er að finna drög að reglum um flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli "Rules on ground handling service at Keflavik Airport" sem kynntar voru í lokadrögum á fundi flugvallarnotenda föstudaginn 28. október sl. Athugasemdir við þessi drög skulu sendar til Stefáns Jónssonar, netfang stefan.jonsson@...
Metumferð um Keflavíkurflugvöll á liðnu sumri
11 okt. 2012
Nýliðið sumar sló öll fyrri met í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli. 9% aukning varð frá fyrra ári á háannatímanum í júní, júlí og ágúst þegar um ein milljón farþegar lögðu leið sína um flugvöllinn. Farþegafjöldi heldur áfram að aukast með 18,9% aukningu í september og spáð er um 19,8% aukningu t...
Vel heppnuð flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli
06 okt. 2012
Isavia og viðbragðsaðilar á höfuðborgarsvæðinu héldu umfangsmikilla flugslysaæfingu á Reykjavíkurflugvelli í dag, laugardaginn, 6. október.
Flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli 6. október
04 okt. 2012
Flugslysaæfing verður haldin á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 6. október næstkomandi. Æfður verður ferillinn frá því að flugturn sendir út boð um flugslys á vellinum og þar til „sjúklingum“ hefur verið komið á sjúkrahús.
WOW air flýgur frá Akureyrarflugvelli
03 sep. 2012
WOW air flaug sína fyrstu ferð frá Akureyrarflugvelli í dag 3. september. Um borð voru nemendur frá Menntaskólanum á Akureyri á leið í útskriftarferð til Alicante á Spáni.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin