Fréttir

Iceland Express hefur flug til Vilnius
26 jún. 2012
Iceland Express hóf flug til Vilnius í kvöld, þriðjudaginn 26. júní. Flogið verður einu sinni í viku til 28. ágúst. Brottför frá Keflavík er kl. 22.00 á þriðjudögum og koma til Keflavíkur kl. 07.15 á miðvikudögum.
Flugverndarnámskeið 4.júlí
26 jún. 2012
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 4. júlí kl. 9.00
Isavia styður rannsóknir í Háskóla Íslands
26 jún. 2012
Háskóli Íslands og Isavia hafa gert með sér samstarfssamning um stuðning Isavia við rannsóknir meistara- og doktorsnema við Háskóla Íslands sem m.a. geta tengst flugi og flugtengdri starfsemi. Samninginn undirrituðu Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Björn Óli Hauksson, forstjóri Isa...
Norðurevrópsk flugleiðsögufyrirtæki mynda samstarfsbandalagið Borealis Alliance
25 jún. 2012
Níu fyrirtæki og stofnanir á sviði flugleiðsöguþjónustu í Bretlandi, Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Íslandi, Írlandi, Lettlandi, Noregi og Svíþjóð hafa undirritað samstarfssamning um aukna skilvirkni í flugleiðsöguþjónustu, lækkun kostnaðar og minnkun umhverfisáhrifa. Samstarfsríkin veita alls um ...
Kynningarfundur um skipulag Keflavíkurflugvallar
11 jún. 2012
Nýverið var haldinn kynningarfundur um skipulag Keflavíkurflugvallar en Isavia fer með skipulagsmál, framkvæmdir og þjónustu á sveitarstjórnarstigi á flugþjónustusvæðinu. Gögn af fundinum eru aðgengileg á vef Keflavíkurflugvallar.
Áætlunarflug Norwegian til Íslands hafið
09 jún. 2012
Norska flugfélagið Norwegian hefur hafið áætlunarflug milli Keflavíkur og Osló. Flogið verður þrisvar sinnum í viku, á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum.
Akureyrarflug Icelandair hafið
07 jún. 2012
Icelandair flaug fyrsta flug sitt frá Akureyri til Keflavíkur í dag, 7. júní, og gerir Norðanmönnum kleift að komast nánast beina leið til helstu áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum. Flogið verður fjórum sinnum í viku til 27. ágúst, á mánudögum, fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum og tvisvar í ...
Flugverndarnámskeið 6. júní
31 maí 2012
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 6. júní kl. 13.00
Fyrsta flug WOW air
31 maí 2012
WOW air hélt í fyrstu ferð sína til Parísar kl. 11 í dag, 31. maí, en félagið mun hefja formlegt áætlunarflug til 13 áfangastaða í Evrópu á sunnudaginn 3. júní.
Flugdegi frestað til mánudagsins 28. maí
24 maí 2012
Vegna óhagstæðs veðurs hefur flugdeginum sem halda átti 26. maí verður frestað til 28. maí, annars í hvítasunnu. Dagskrá er óbreytt. Hér að neðan eru nánari upplýsingar.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin