Fréttir

Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli 26. maí - ATH FRESTAÐ TIL 28. MAÍ
22 maí 2012
Mánudaginn 28. maí heldur Flugmálafélag Íslands í samstarfi við Isavia flugdag á Reykjavíkurflugvelli. Sýningarsvæðið er við Hótel Natura (áður Loftleiðir) og opnar það klukkan 12:00. Klukkan 13:00 hefst vegleg flugsýning sem stendur til 15:00. Sýningarsvæðið lokar klukkan 15:30.
Flugslysaæfing á Þingeyri
15 maí 2012
Flugslysaæfing var haldin á Þingeyrarflugvelli laugardaginn 12. maí. Um 80 manns tóku þátt í æfingunni, flugvallarstarfsmenn, slökkvilið, björgunarsveit og lögregla auk þess sem nemendur úr unglingadeild grunnskólans á Þingeyri og unglingadeild Björgunarfélags Ísafjarðar, léku slasaða. Sett var upp...
Nýr flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli
11 maí 2012
Hjördís Þórhallsdóttir verkfræðingur hefur verið ráðin flugvallarstjóri hjá Isavia á Akureyrarflugvelli í stað Sigurðar Hermannsonar sem gegnt hefur starfinu frá árinu 1997 en hann lætur af störfum í haust fyrir aldurs sakir. Hjördís er búsett á Akureyri og hefur undanfarin ár starfað sem deildars...
Icelandair hefur flug til Denver í Colorado
11 maí 2012
Beint áætlunarflug Icelandair til Denver í Colorado hófst 10. maí og var athöfn að því tilefni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem flugfreyjukórinn tók lagið fyrir gesti.
Flugverndarnámskeið 16. maí
09 maí 2012
Flugverndarnámskeið 16. maí kl. 13.00
Styrkjum úthlutað úr styrktarsjóði Isavia
07 maí 2012
Úthlutað var úr styrktarsjóði Isavia á formannafundi Landsbjargar sem haldinn var í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 5. maí síðastliðinn.
Flugslysaæfing á Keflavíkurflugvelli 5. maí 2012
07 maí 2012
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Isavia ohf. efndu til umfangsmikillar viðbragðsæfingar samkvæmt flugslysaáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll laugardaginn 5. maí.
Aðalfundur Isavia fimmtudaginn 3. maí 2012
03 maí 2012
Aðalfundur Isavia var haldinn í dag. Þórólfur Árnason stjórnarformaður sagði frá helstu störfum félagsins á fyrsta heila starfsári þess og þakkaði stjórn og starfsmönnum vel unnin störf á liðnu ári.
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 2. maí kl. 9.00
20 apr. 2012
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 2. maí kl. 9.00
Flugstöð Leifs Eiríkssonar 25 ára
16 apr. 2012
Flugstöð Leifs Eiríkssonar varð 25 ára 14. apríl síðastliðinn og var því fagnað sérstaklega með afmælishófi í gamla yfirmannaklúbbnum á Keflavíkurflugvelli, nú nefnt Ásbrú.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin