Fréttir

Flugverndarnámskeið 16. maí
09 maí 2012
Flugverndarnámskeið 16. maí kl. 13.00
Styrkjum úthlutað úr styrktarsjóði Isavia
07 maí 2012
Úthlutað var úr styrktarsjóði Isavia á formannafundi Landsbjargar sem haldinn var í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 5. maí síðastliðinn.
Flugslysaæfing á Keflavíkurflugvelli 5. maí 2012
07 maí 2012
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Isavia ohf. efndu til umfangsmikillar viðbragðsæfingar samkvæmt flugslysaáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll laugardaginn 5. maí.
Aðalfundur Isavia fimmtudaginn 3. maí 2012
03 maí 2012
Aðalfundur Isavia var haldinn í dag. Þórólfur Árnason stjórnarformaður sagði frá helstu störfum félagsins á fyrsta heila starfsári þess og þakkaði stjórn og starfsmönnum vel unnin störf á liðnu ári.
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 2. maí kl. 9.00
20 apr. 2012
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 2. maí kl. 9.00
Flugstöð Leifs Eiríkssonar 25 ára
16 apr. 2012
Flugstöð Leifs Eiríkssonar varð 25 ára 14. apríl síðastliðinn og var því fagnað sérstaklega með afmælishófi í gamla yfirmannaklúbbnum á Keflavíkurflugvelli, nú nefnt Ásbrú.
Fyrsta flug easyJet lendir á Keflavíkurflugvelli
27 mar. 2012
Áætlunarflug easyJet frá Lutonflugvelli við London til Keflavíkur hófst í dag. Flugfélagið easyJet, er stærsta flugfélag Bretlands og mun fljúga til Íslands þrisvar í viku, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga í sumaráætlun og tvisvar í viku í vetraráætlun.
Gert ráð fyrir metumferð um Keflavíkurflugvöll
22 mar. 2012
Áætlað er að umfang flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli slái öll fyrri met á komandi sumri. Veruleg aukning verður í leiðakerfum flugrekenda sem aldrei hafa haft jafnmarga áfangastaði í áætlunar- og leiguflugi til og frá landinu. Alls munu 17 flugfélög halda uppi ferðum til landsins í sumar og tvö...
Flugverndarnámskeið 20. mars
14 mar. 2012
Flugverndarnámskeið þriðjudaginn 20. mars kl. 13.00
Flugsamgöngur betri og mikilvægari á Íslandi en í öðrum löndum
23 feb. 2012
Niðurstöður rannsóknarfyrirtækisins Oxford Economics á efnahagslegu mikilvægi flugsamgangna á Íslandi voru kynntar á opnum fundi á Hilton Reykjavik Nordica hótelinu í morgun. Hagfræðingur IATA, sem stóð fyrir gerð skýrslunnar, Julie Perovic, kynnti niðurstöður hennar á fundinum sem Flugmálastjórn Í...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin