Fréttir

Kynningarfundur um skipulag Keflavíkurflugvallar
11 jún. 2012
Nýverið var haldinn kynningarfundur um skipulag Keflavíkurflugvallar en Isavia fer með skipulagsmál, framkvæmdir og þjónustu á sveitarstjórnarstigi á flugþjónustusvæðinu. Gögn af fundinum eru aðgengileg á vef Keflavíkurflugvallar.
Áætlunarflug Norwegian til Íslands hafið
09 jún. 2012
Norska flugfélagið Norwegian hefur hafið áætlunarflug milli Keflavíkur og Osló. Flogið verður þrisvar sinnum í viku, á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum.
Akureyrarflug Icelandair hafið
07 jún. 2012
Icelandair flaug fyrsta flug sitt frá Akureyri til Keflavíkur í dag, 7. júní, og gerir Norðanmönnum kleift að komast nánast beina leið til helstu áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum. Flogið verður fjórum sinnum í viku til 27. ágúst, á mánudögum, fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum og tvisvar í ...
Flugverndarnámskeið 6. júní
31 maí 2012
Flugverndarnámskeið miðvikudaginn 6. júní kl. 13.00
Fyrsta flug WOW air
31 maí 2012
WOW air hélt í fyrstu ferð sína til Parísar kl. 11 í dag, 31. maí, en félagið mun hefja formlegt áætlunarflug til 13 áfangastaða í Evrópu á sunnudaginn 3. júní.
Flugdegi frestað til mánudagsins 28. maí
24 maí 2012
Vegna óhagstæðs veðurs hefur flugdeginum sem halda átti 26. maí verður frestað til 28. maí, annars í hvítasunnu. Dagskrá er óbreytt. Hér að neðan eru nánari upplýsingar.
Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli 26. maí - ATH FRESTAÐ TIL 28. MAÍ
22 maí 2012
Mánudaginn 28. maí heldur Flugmálafélag Íslands í samstarfi við Isavia flugdag á Reykjavíkurflugvelli. Sýningarsvæðið er við Hótel Natura (áður Loftleiðir) og opnar það klukkan 12:00. Klukkan 13:00 hefst vegleg flugsýning sem stendur til 15:00. Sýningarsvæðið lokar klukkan 15:30.
Flugslysaæfing á Þingeyri
15 maí 2012
Flugslysaæfing var haldin á Þingeyrarflugvelli laugardaginn 12. maí. Um 80 manns tóku þátt í æfingunni, flugvallarstarfsmenn, slökkvilið, björgunarsveit og lögregla auk þess sem nemendur úr unglingadeild grunnskólans á Þingeyri og unglingadeild Björgunarfélags Ísafjarðar, léku slasaða. Sett var upp...
Nýr flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli
11 maí 2012
Hjördís Þórhallsdóttir verkfræðingur hefur verið ráðin flugvallarstjóri hjá Isavia á Akureyrarflugvelli í stað Sigurðar Hermannsonar sem gegnt hefur starfinu frá árinu 1997 en hann lætur af störfum í haust fyrir aldurs sakir. Hjördís er búsett á Akureyri og hefur undanfarin ár starfað sem deildars...
Icelandair hefur flug til Denver í Colorado
11 maí 2012
Beint áætlunarflug Icelandair til Denver í Colorado hófst 10. maí og var athöfn að því tilefni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem flugfreyjukórinn tók lagið fyrir gesti.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin