Fréttir

Flugverndarnámskeið 20. mars
14 mar. 2012
Flugverndarnámskeið þriðjudaginn 20. mars kl. 13.00
Flugsamgöngur betri og mikilvægari á Íslandi en í öðrum löndum
23 feb. 2012
Niðurstöður rannsóknarfyrirtækisins Oxford Economics á efnahagslegu mikilvægi flugsamgangna á Íslandi voru kynntar á opnum fundi á Hilton Reykjavik Nordica hótelinu í morgun. Hagfræðingur IATA, sem stóð fyrir gerð skýrslunnar, Julie Perovic, kynnti niðurstöður hennar á fundinum sem Flugmálastjórn Í...
Leiðrétting - Flugverndarnámskeið fimmtudaginn 1. mars
23 feb. 2012
Flugverndarnámskeið verður haldið fimmtudaginn 1. mars kl. 09.00-10.30.
Keflavíkurflugvöllur aftur valinn bestur í Evrópu árið 2011
15 feb. 2012
Keflavíkurflugvöllur veitti besta þjónustu evrópskra flugvalla með undir 2 milljónum farþega á ári að mati þátttakenda í viðamikilli könnun alþjóðasamtaka flugvalla, Airports Council International. Flugvöllurinn fékk raunar flest heildarstig allra evrópskra flugvalla líkt og árið 2009 en taldist nú...
Flugverndarnámskeið 15. febrúar
09 feb. 2012
Næsta flugverndarnámskeið vegna aðgangs að Reykjavíkurflugvelli verður haldið miðvikudaginn 15. febrúar kl. 10.00-11.30. Að þessu sinni verður námskeiðið haldið í Fræðslusetri Isavia
Isavia og Sandgerðisbær gera samkomulag um björgunar-, slökkviliðs- og eldvarnarmál
07 feb. 2012
Isavia og Sandgerðisbær hafa undirritað samkomulag um framtíðarskipan björgunar-, slökkviliðs- og eldvarnamála á starfssvæði Isavia á Keflavíkurflugvelli. Sandgerðisbær mun frá 1. mars nk. sinna slökkviliðsmálum og brunavörnum í öllu sveitarfélaginu sem nær yfir stóran hluta af starfssvæði Isavia á...
Flugstöð Leifs Eiríkssonar valin næstbest í heimi
17 jan. 2012
Frétt af mbl.is Vefurinn frommers.com hefur komist að þeirri niðurstöðu, að Flugstöð Leifs Eiríkssonar sé næstbesta flugstöð í heimi á eftir Hajj-flugstöðinni á flugvelli Abdul Aziz konungs í Jedda í Sádi-Arabíu. Sú flugstöð er aðeins opin meðan á Hajj, trúarhátíð múslima, stendur þegar milljónir ...
Umferðarmet í íslenska flugstjórnarsvæðinu árið 2011
16 jan. 2012
Alls fóru 111.489 flugvélar um íslenska flugstjórnarsvæðið á nýliðnu ári, að ótöldu innanlandsflugi, og er það 9% aukning miðað við árið 2010. Árið 2008 trónaði áður á toppnum en þá fóru 110.366 flugvélar um svæðið.
Flugverndarnámskeið þriðjudaginn 24. janúar
09 jan. 2012
Næsta flugverndarnámskeið vegna aðgangs að Reykjavíkurflugvelli verður haldið þriðjudaginn 24. janúar kl. 10.15-11.45. Að þessu sinni verður námskeiðið haldið í flugturninum í Reykjavík, 7. hæð.
Mikil farþegaaukning á Keflavíkurflugvelli á síðasta ári
04 jan. 2012
Flugfarþegum á Keflavíkurflugvelli fjölgaði um 17,9% á árinu 2011 miðað við árið 2010. Alls lögðu 2.112.017 farþegar leið sína um flugvöllinn á árinu, þar af tæplega 1,7 milljón á leið til og frá landinu sem er um 16,3% aukning. Á sama tíma fjölgaði skiptifarþegum, það er þeim farþegum sem millilen...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin