Fréttir

Verkefnastjóri í þóunardeild flugleiðsögu
15 des. 2011
Þróunardeild leitar að öflugum starfskrafti til að sinna verkefnastjórnun og rannsóknum á sviði flugleiðsögu.
Mun aldrei losna við flugbakteríuna - Hafliði Örn Björnsson
12 júl. 2011
Hafliði Örn Björnsson lét nýlega af störfum sem aðflugshönnuður hjá Isavia ohf. eftir fjörutíu ár hjá fyrirtækinu. Hann man tímana tvenna og segir hér frá breytingum sem orðið hafa síðan hann hóf fyrst störf á radíóverkstæði Flugmálastjórnar árið 1956.
Eldgos í Grímsvötnum
21 maí 2011
Í kvöld hófst eldgos í Grímsvötnum. Þegar eldgos hefst á Íslandi er farið eftir fyrirfram ákveðnum áætlunum, vegna þessa hefur Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík sett á flugbann í 120 sjómílna radíus yfir eldstöðinni. Flugbannið þýðir að ekki eru gefnar heimildir inn á svæðið sem lokað er, um leið ...
Kynning á skipulagsreglum fyrir Akureyrarflugvöll
20 maí 2011
Í samræmi við heimild í 59. gr. laga um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum, hefur innanríkisráðherra ákveðið að setja skipulagsreglur fyrir Akureyrarflugvöll. Reglurnar hafa m.a. að geyma fyrirmæli um starfsemi og starfsheimildir innan flugvallarins, reglur um hindranafleti í nágrenni f...
Samgönguþing 2011
16 maí 2011
Samgönguráð stendur fyrir samgönguþingi í Súlnasal á Radisson Hótel Sögu fimmtudaginn 19. maí kl. 13-17. Til samgönguþings er öllum helstu hagsmunaaðilum samgöngumála boðið og þar er gerð grein fyrir fyrirhuguðum forsendum og markmiðum áætlunarinnar.
Verðlaun til flugumferðarstjóra á Íslandi
27 apr. 2011
Flugumferðarstjórar á Íslandi hlutu æðstu viðurkenningu er IFATCA Alþjóðasamtök félagasamtaka flugumferðarstjóra, veita fyrir framúrskarandi fagmennsku (outstanding professionalism) árið 2010. Verðlaunin eru veitt fyrir afrek þar sem einstaklega fagleg vinnubrögð eru viðhöfð í flugumferðarstjórn. ...
Samkomulag undirritað við björgunarstjórnstöðina í Færeyjum
09 mar. 2011
Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar og Ásgeir Pálsson framkvæmdastjóri flugleiðsögusviðs Isavia hafa undirritað samkomulag við björgunarstjórnstöðina í Færeyjum, MRCC Tórshavn, varðandi fyrirkomulag samstarfs og upplýsingaskipti.
Stærsta ferðasumar frá upphafi á Keflavíkurflugvelli
01 mar. 2011
Allt stefnir í að ferðasumarið 2011 verði hið umfangsmesta á Keflavíkurflugvelli frá upphafi. Íslenskir flugrekendur bæta við flugflota sinn og hafa aldrei haft jafnmargar flugvélar í áætlunarflugi til og frá landinu. Margir nýir áfangastaðir eru í boði í sumar auk þess sem tíðni ferða til margra b...
Isavia óskar eftir nemum í flugumferðarstjórn
18 feb. 2011
Isavia óskar eftir nemum í réttindanám í flugstjórnarmiðstöð Isavia í Reykjavík. Viðkomandi þarf að vera a.m.k. 18 ára og hafa próf frá framhaldskóla eða sambærilega menntun skv. mati Flugmálastjórnar Íslands. Gerð er krafa um að umsækjandi hafi lokið viðurkenndu grunnnámi í flugumferðarstjórn og ...
Vegna umfjöllunar um flug Flugfélags Íslands til Noregs
22 des. 2010
Öryggisreglur til verndar flugfarþegum hafa verið hertar gífurlega á undanförnum árum eins og farþegar og aðrir notendur flugvalla hafa orðið varir við. Isavia ber ábyrgð á því að farið sé eftir þessum öryggisreglum sem eru í samræmi við kröfur Evrópusambandsins og Alþjóðaflugmálastofnunarinnar sem...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin