Fréttir

Ný aðflugsljós á Egilsstaðaflugvelli tekin í notkun
12 nóv. 2010
Í dag voru tekin í notkun ný aðflugsljós við suðurenda flugbrautarinnar á Egilsstaðaflugvelli. Tilkoma þessara ljósa gera það að verkum að flugbrautin uppfyllir nú kröfur um nákvæmnisaðflug (CAT 1). Byrjað var undirbúa verkið árið 2005 en verkið hefur dregist vegna skipurlagsmála hjá sveitarfélag...
Nýtt flugprófunarkerfi mun auka afkastagetu í flugprófunum
19 okt. 2010
Isavia hefur um áraraðir sinnt flugprófunum á flugleiðsögubúnaði og þá sérstaklega aðflugsbúnaði fyrir flugvelli. Auk flugprófana á öllum flugvöllum á Íslandi sér Isavia um flugprófanir á Vágar flugvelli í Færeyjum og á öllum borgaralegum flugvöllum í Grænlandi samkvæmt sérstökum samningi við döns...
Isavia og Landhelgisgæslan gera með sér samning
19 okt. 2010
Þann 5. október sl. gaf dóms- og mannréttindaráðuneytið út reglugerð nr.752/2010 um stjórnun leitar- og björgunaraðgerða á leitar- og björgunarsvæði Íslands vegna sjófarenda og loftfara. Reglugerðin er staðfesting á fyrirkomulagi sem gilt hefur um áratuga skeið um leit og björgun sjófarenda en nú...
Flugstöð Leifs Eiríkssonar bleik
04 okt. 2010
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarna daga þá hefur Flugstöð Leifs Eiríkssonar verið lýst upp í bleikum lit. Tilefnið er að vekja athygli á söfnunarátaki Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini, lýsingin á flugstöðinni var gerð í samvinnu við Krabbameinsfélag Suðurnesja.
Flugslysaæfingin á Bíldudalsflugvelli gekk vel
27 sep. 2010
Síðasta laugardag var haldin flugslysaæfing á Bíldudal, æfð voru viðbrögð við að farþegaflugvél hlekktist á við lendinu á Bíldudalsflugvelli og var umhverfið á flugvellinum eins og um raunverulegt slys hafi orðið. Veðrið lék ekki við þátttakendur en það kom ekki að sök, það mál manna að æfingin...
Isavia óskar eftir að ráða kerfisstjóra
24 sep. 2010
Isavia óskar eftir að ráða ráða kerfisstjóra í starfsstöð sína á Keflavíkurflugvelli. Kerfisþjónustan á Keflavíkurflugvelli sér um rekstur á tölvu- og netkerfi Isavia og Fríhafnarinnar ehf. á Keflavíkurflugvelli.
Flugslysaæfing á Bíldudalsflugvelli
24 sep. 2010
Á morgun, laugardaginn 25. september stendur Isavia, í samstarfi við viðbragðsaðila sunnanverðum Vestfjörðum og svonefndum ráðgjafahóp, fyrir flugslysaæfingu á Bíldudalsflugvelli. Æfð verða viðbrögð í kjölfar þess að farþegaflugvél hlekkist á við lendingu á flugvellinum. Á hverju ári stendur Isav...
Isavia óskar eftir að ráða tímabundið bifvélavirkja til starfa á Akureyrarflugvöll
20 sep. 2010
Isavia óskar eftir að ráða tímabundið til 30.september 2011 bifvélavirkja/vélavirkja vanan viðgerðum og viðhaldi bifreiða, véla og tækja til starfa á Akureyrarflugvelli. Starfið felst meðal annars í viðgerðum, viðhaldi og eftirliti á bílum, vélum og tækjum á verkstæði flugvallarins. Starfsmaður mu...
Ráðstefna um eldgosið í Eyjafjallajökli
16 ágú. 2010
Þegar Eyjafjallajökull byrjaði að gjósa í apríl 2010 hafði askan frá gosinu gífurlega áhrif á flugumferð í Evrópu.
Isavia auglýsir eftir starfsmanni á Akureyrarflugvöll
30 jún. 2010
Bifvélavirki/ vélvirki eða vanur tækjamaður Isavia ohf óskar að ráða tímabundið til 15 mánaða bifvélavirkja /vélvirkja eða mann vanan viðgerðum, viðhaldi bifreiða og véla til starfa á Akureyrarflugvöll.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin