Fréttir

Flugverndarnámskeið verður haldið miðvikudaginn 30.júní
23 jún. 2010
Næsta flugverndarnámskeið verður haldið í Fræðslusetri Isavia miðvikudaginn 30. júní frá kl 10.00 til kl. 11:30. (Fræðslusetrið er við hliðina á flugturninum í Reykjavík).
Isavia fékk í dag verðlaun frá IATA fyrir mestu framfarir í flugumferðarþjónustu
07 jún. 2010
Alþjóðasamtök flugfélaga - IATA - veittu í dag Isavia og fjórum öðrum aðilum í alþjóðlegri flugleiðsöguþjónustu og flugvallarrekstri viðurkenningu fyrir framúrskarandi frammistöðu á síðasta ári. IATA velur Isavia að þessu sinni fyrir að hafa sýnt mestar framfarir í flugumferðarþjónustu. Isavia hefu...
Veðurstofa Íslands hefur gefið út SIGMET
04 jún. 2010
Veðurstofa Íslands hefur gefið út svokallað SIGMET vegna svifryksins sem talið er að berist frá öskufallssvæðinu við Eyjafjallajökul.
Flugdagurinn á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 5. júní
03 jún. 2010
Flugsýning Flugmálafélags Íslands í samvinnu við Icelandair og Isavia verður haldin á Reykjavíkurflugvelli næsta laugardag, 5.júní klukkan 12:00-16:00 við Hótel Loftleiðir.
Isavia á Routes Europe
25 maí 2010
Dagana 9.-11. maí tóku fulltrúar Isavia ohf. og Ferðamálastofu þátt í Routes Europe sem þetta árið var haldin í Toulouse í Frakklandi. Á Routes Europe hittast forsvarsmenn flugvalla og flugfélaga í Evrópu fyrst og fremst til að ræða möguleika á nýjum flugleiðum auk þess að fara yfir árangur á núve...
Keflavíkurflugvöllur opinn
17 maí 2010
Þrátt fyrir að öskufallsspár segðu til um að Keflavíkurflugvöllur yrði lokað eða að blindflugsheimildir yrðu ekki gefnar á flugvellinum eftir hádegi í dag varð það ekki niðurstaðan.
Næsta flugverndarnámskeið verður haldið 18. maí nk.
14 maí 2010
Næsta flugverndarnámskeið vegna aðgangs að Reykjavíkurflugvelli verður haldið 18. maí nk. frá kl. 10:00-11:30. Að þessu sinni verður námskeiðið haldið í flugturninum í Reykjavík, 7. hæð.
Flugslysaæfing verður haldin á Vopnafirði á morgun, laugardaginn 15.maí
14 maí 2010
Flugslysaæfing verður haldin á Vopnafjarðarflugvelli á morgun, laugardaginn 15.maí 2010. Æfingin verður vettvangsæfing þar sem æfður verður ferillinn frá því að flugturn sendir út boð og þar til síðasti "sjúklingurinn" fer af söfnunarsvæði flugvallarins.
Enn röskun vegna ösku frá Eyjafjallajökli
14 maí 2010
Vegna eldgossins í Eyjafjallajökli hefur loftrýminu yfir Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli verið lokað. Samkvæmt spám áttu röskun á flugi að verða snemma í morgun en það breyttist og því var ekki hægt að fljúga til og frá flugvöllunum upp úr klukkan eitt í nótt.
Ótrúlegar flugumferðartölur á íslenska flugstjórnarsvæðinu - 1012 flugvélar
12 maí 2010
Fjórða daginn í röð var metumferð í íslenska flugstjórnarsvæðinu, á síðasta sólarhring flugu 1012 flugvélar um svæðið. Sólarhringinn áður voru 984 flugvélar þar áður 906 flugvélar og svo 758. Fyrra umferðarmet var sett 1.júlí 2008 þegar 576 flugvélar flugu inn á íslenska flugstjórnarsvæðið.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin