Fréttir

Ráðstefna um eldgosið í Eyjafjallajökli
16 ágú. 2010
Þegar Eyjafjallajökull byrjaði að gjósa í apríl 2010 hafði askan frá gosinu gífurlega áhrif á flugumferð í Evrópu.
Isavia auglýsir eftir starfsmanni á Akureyrarflugvöll
30 jún. 2010
Bifvélavirki/ vélvirki eða vanur tækjamaður Isavia ohf óskar að ráða tímabundið til 15 mánaða bifvélavirkja /vélvirkja eða mann vanan viðgerðum, viðhaldi bifreiða og véla til starfa á Akureyrarflugvöll.
Flugverndarnámskeið verður haldið miðvikudaginn 30.júní
23 jún. 2010
Næsta flugverndarnámskeið verður haldið í Fræðslusetri Isavia miðvikudaginn 30. júní frá kl 10.00 til kl. 11:30. (Fræðslusetrið er við hliðina á flugturninum í Reykjavík).
Isavia fékk í dag verðlaun frá IATA fyrir mestu framfarir í flugumferðarþjónustu
07 jún. 2010
Alþjóðasamtök flugfélaga - IATA - veittu í dag Isavia og fjórum öðrum aðilum í alþjóðlegri flugleiðsöguþjónustu og flugvallarrekstri viðurkenningu fyrir framúrskarandi frammistöðu á síðasta ári. IATA velur Isavia að þessu sinni fyrir að hafa sýnt mestar framfarir í flugumferðarþjónustu. Isavia hefu...
Veðurstofa Íslands hefur gefið út SIGMET
04 jún. 2010
Veðurstofa Íslands hefur gefið út svokallað SIGMET vegna svifryksins sem talið er að berist frá öskufallssvæðinu við Eyjafjallajökul.
Flugdagurinn á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 5. júní
03 jún. 2010
Flugsýning Flugmálafélags Íslands í samvinnu við Icelandair og Isavia verður haldin á Reykjavíkurflugvelli næsta laugardag, 5.júní klukkan 12:00-16:00 við Hótel Loftleiðir.
Isavia á Routes Europe
25 maí 2010
Dagana 9.-11. maí tóku fulltrúar Isavia ohf. og Ferðamálastofu þátt í Routes Europe sem þetta árið var haldin í Toulouse í Frakklandi. Á Routes Europe hittast forsvarsmenn flugvalla og flugfélaga í Evrópu fyrst og fremst til að ræða möguleika á nýjum flugleiðum auk þess að fara yfir árangur á núve...
Keflavíkurflugvöllur opinn
17 maí 2010
Þrátt fyrir að öskufallsspár segðu til um að Keflavíkurflugvöllur yrði lokað eða að blindflugsheimildir yrðu ekki gefnar á flugvellinum eftir hádegi í dag varð það ekki niðurstaðan.
Næsta flugverndarnámskeið verður haldið 18. maí nk.
14 maí 2010
Næsta flugverndarnámskeið vegna aðgangs að Reykjavíkurflugvelli verður haldið 18. maí nk. frá kl. 10:00-11:30. Að þessu sinni verður námskeiðið haldið í flugturninum í Reykjavík, 7. hæð.
Flugslysaæfing verður haldin á Vopnafirði á morgun, laugardaginn 15.maí
14 maí 2010
Flugslysaæfing verður haldin á Vopnafjarðarflugvelli á morgun, laugardaginn 15.maí 2010. Æfingin verður vettvangsæfing þar sem æfður verður ferillinn frá því að flugturn sendir út boð og þar til síðasti "sjúklingurinn" fer af söfnunarsvæði flugvallarins.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin