Fréttir

Gífurlega mikil flugumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið í nótt, dag og næstu nótt
08 maí 2010
Mikill straumur flugvéla hefur verið inn á íslenska flugstjórnarsvæðið í dag og síðustu nótt, búist er við áframhaldandi mikilli umferð í nótt og á morgun. Vegna umferðarinnar sem er í meira lagi óvenuleg vegna umfangs og flækustigs hefur mönnun á flugumferðarstjórum tvöfaldast í dag og voru tuttug...
Loftrýmið yfir Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli lokað
08 maí 2010
Eins og staðan er núna þá eru loftrýmið yfir bæði Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur lokað, miðað við öskufallsspá og veðurspá munu þessir flugvellir vera áfram inn á þessu "svarta" svæðinu þar sem blindflugsheimildir eru ekki gefnar.
Starfsleyfi afhent í gær
04 maí 2010
Í gær fékk hið nýja fyrirtæki Isavia ohf. afhent starfsleyfi til að veita þjónustu á sviði flugleiðsögu. Það var flugmálastjóri Íslands Pétur Maack sem afhenti leyfið.
Isavia verður til
30 apr. 2010
Isavia ohf., nýtt opinbert hlutafélag um sameinaða starfsemi Keflavíkurflugvallar ohf. og Flugstoða ohf. tekur til starfa í dag 1. maí 2010.
Nýtt opinbert hlutafélag um sameinaða starfsemi Flugstoða ohf. og Keflavíkurflugvallar ohf. tekur til starfa 1.maí
29 apr. 2010
Nýtt opinbert hlutafélag um sameinaðan rekstur Keflavíkurflugvallar ohf. og Flugstoða ohf. var stofnað samkvæmt lagaheimild 29. janúar s.l. og tekur við rekstri áðurnefndra félaga laugardaginn 1. maí. Starfsmenn nýja félagsins og dótturfélaga þess eru samtals um 650. Forstjóri félagsins er Björn Ó...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin