Fréttir

Farþegaspá Isavia fyrir Keflavíkurflugvöll 2017: Mikil fjölgun farþega yfir vetrartímann
23 nóv. 2016
Isavia kynnti í morgun farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2017. Spáin sýnir að áframhald verður á miklum og jákvæðum vexti í farþegafjölda og er gert ráð fyrir að 8,75 milljónir farþega fari um flugvöllinn á næsta ári. Vöxturinn á bæði við um farþega til og frá landinu sem og skiptifarþega ...
Bein útsending frá morgunfundi Isavia um farþegaspá 2017
23 nóv. 2016
Sýnt verður beint hér á Isavia.is frá morgunfundi Isavia um farþegaspá 2017 þann 23. nóvember kl 8:30 sem haldinn er Þingsölum á Hótel Reykjavik Natura. Á fundinum verður kynnt farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2017, farið yfir framkvæmdir á flugvellinum og þróun ferðaþjónustunnar í nánust...
Fundur um samstarf flugvalla, flugfélaga og áfangastaða
21 nóv. 2016
Íslandsstofa og Isavia boða til fundar um samstarf flugfélaga, flugvalla og áfangastaða þriðjudaginn 22. nóvember nk. Sérfræðingar frá Skotlandi og Danmörku miðla af reynslu sinna landa og fjalla um hvernig samstarfi þar er háttað.
Isavia og Slysavarnarfélagið Landsbjörg stórefla hópslysaviðbúnað
14 nóv. 2016
Á næstu þremur árum munu Isavia og Slysavarnafélagið Landsbjörg sameinast um að bæta verulega búnað sem auðveldar björgunarsveitum víða um land að bregðast við hópslysum sem hugsanlega verða á þjóðvegum landsins, utan alfaraleiðar eða við vinsæla ferðamannastaði.
Farþegar um Keflavíkurflugvöll komnir yfir sex milljónir í ár
10 nóv. 2016
Í dag var sex milljónasta farþega ársins fagnað á Keflavíkurflugvelli og er þetta í fyrsta sinn sem farþegar ná sex milljónum innan sama árs. Í september á þessu ári var tekið á móti fimm milljónasta farþeganum og er þetta einnig í fyrsta sinn sem tveir svona fögnuðir eru haldnir innan sama ársins....
Skoðun á þægilegra vegabréfa- og tolleftirliti ferðamanna til Bandaríkjanna
04 nóv. 2016
Í dag var tilkynnt að Keflavíkurflugvöllur verður á lista bandarískra stjórnvalda yfir flugvelli þar sem mögulegt væri að taka upp bandaríska toll- og vegabréfaskoðun.
Vel heppnaður samráðsfundur um deiliskipulag – hægt að skila inn ábendingum til 15. nóvember
28 okt. 2016
Isavia hélt samráðsfund um drög að nýju deiliskipulagi fyrir austur- og vestursvæði Keflavíkurflugvallar 25. október síðastliðinn. Fundurinn var haldinn í Hljómahöll í Reykjanesbæ og um 80 manns sóttu hann. Uppsetningin var þannig að fyrst var deiliskipulagið kynnt og svo var skipt í umræðuhópa um ...
Rekstur mötuneytis á Keflavíkurflugvelli
24 okt. 2016
Isavia óskar eftir áhugasömum aðila til að sjá um rekstur mötuneytis fyrir starfsfólk á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða tvö rými til útleigu undir mötuneyti sem allir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli hafa aðgang að.
Isavia heldur samráðsfund um gerð deiliskipulags fyrir vestur- og austursvæði Keflavíkurflugvallar
20 okt. 2016
Isavia mun halda samráðsfund í Hljómahöll í Reykjanesbæ þriðjudaginn 25. október nk. kl 13-16 vegna deiliskipulags fyrir vestur- og austursvæði Keflavíkurflugvallar.
Gríðarleg fjölgun starfa á Keflavíkurflugvelli á næstu árum
12 okt. 2016
Isavia kynnti í dag skýrslu þar sem lagt er mat á það hvaða þýðingu uppbygging Keflavíkurflugvallar hefur til framtíðar. Í henni eru dregnar saman upplýsingar um áætlanir og spár er varða framtíðaruppbygginu á Keflavíkurflugvelli og þær settar fram á aðgengilegan hátt.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin