Fréttir

Isavia úthlutar styrkjum úr samfélagssjóði
21 mar. 2017
Isavia hefur úthlutað styrkjum til ellefu verkefna úr samfélagssjóði sínum. Verkefnin eru af fjölbreyttum toga en við val á styrkþegum er áhersla er lögð á umhverfismál, mannúðarmál, forvarnir, flugtengd málefni, listir, menningu og menntamál. Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári og ætíð berst nokk...
Sjálfvirk landamærahlið á Keflavíkurflugvelli í sumar
17 mar. 2017
Isavia skrifaði á dögunum undir samning við fyrirtækið secunet um uppsetningu sjálfvirkra landamærahliða á Keflavíkurflugvelli. Samningurinn er gerður að undangengnu útboði og í góðu samstarfi við ríkislögreglustjóra og lögreglustjórann á Suðurnesjum, en landamæraeftirlit á Keflavíkurflugvelli er f...
Útboð á ræstiþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
14 mar. 2017
Kynningarfundur vegna fyrirhugaðs útboðs á ræstiþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar verður haldinn í skrifstofum Isavia á Keflavíkurflugvelli á þriðju hæð flugstöðvarinnar, fimmtudaginn 16. mars kl. 13:00.
Isavia fær þrjá Kia Soul EV rafbíla
07 mar. 2017
Isavia hefur fengið afhenda þrjá nýja Kia Soul EV rafbíla frá Bílaumboðinu Öskju. Bílarnir eru mjög umhverfismildir og hagkvæmir enda hreinir rafbílar. Kia Soul EV hefur 212 km drægni við bestu aðstæður. „Við erum spennt fyrir því að taka rafmagnsbíla í notkun við eftirlit innan flugvallarsvæðisi...
Breytingar á NOTAM útgáfu
01 mar. 2017
Breytingar verða gerðar á NOTAM útgáfu í apríl næstkomandi. Nýrri númeraröð verður bætt við og C-númeraröð verður send út á ensku.
Flug hafið milli Keflavíkur og Akureyrar
27 feb. 2017
Beint innanlandsflug Flugfélags Íslands milli Keflavíkur og Akureyrar er hafið en flogið verður allan ársins hring milli þessara áfangastaða. Tengingin mun auðvelda íbúum á Norðurlandi að nýta sér enn frekar millilandaflug til og frá Íslandi og auðveldi að sama skapi erlendum ferðamönnum að komast ...
Tíu viðskiptahugmyndir á sviði ferðaþjónustu valdar til þátttöku í Startup Tourism
02 feb. 2017
Tíu viðskiptahugmyndir hafa verið valdar til þátttöku í tíu vikna viðskiptahraðal sem hefst þann 16. febrúar n.k. Verkefnið er sérsniðið að þörfum nýrra fyrirtækja í ferðaþjónustu og er ætlað að veita þeim faglega undirstöðu og hraða ferlinu sem þau fara í gegnum frá því að hugmynd fæðist þar til v...
Tengsl Keflavíkurflugvallar við atvinnuuppbyggingu í sjávarútvegi
20 jan. 2017
Isavia og Kadeco héldu á dögunum opinn fund í Hljómahöll í Reykjanesbæ þar sem til umræðu voru tækifæri til atvinnuuppbyggingar í sjávarútvegi á nærsvæði Keflavíkurflugvallar. Keflavíkurflugvöllur sem hluti af flutningakerfinu til og frá landinu er í lykilhlutverki þegar kemur að áframhaldandi þróu...
Isavia undirritar samning um geimkögun
18 jan. 2017
Isavia hefur undirritað samning við fyrirtækið Aireon um notkun á geimlægum kögunarbúnaði til þess að stýra flugumferð í íslenska flugstjórnarsvæðinu. Tæknin nefnist á ensku Space Based ADS-B og verður með henni hægt að fá nákvæmari upplýsingar um staðsetningu flugvéla í nyrðri hluta íslenska flugs...
Nýr rekstraraðili mötuneytis á Keflavíkurflugvelli
17 jan. 2017
Isavia hefur gert samning við fyrirtækið ISS um rekstur mötuneytis fyrir starfsfólk á Keflavíkur, en auglýst var eftir áhugasömum rekstraraðilum fyrir áramótin. Nú hefur verið gengið til samninga við ISS um reksturinn og verið er að gera nauðsynlegar breytingar á mötuneytinu svo nýr aðili geti teki...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin