Fréttir

Stóriðja í stöðugum vexti - hvaða þýðingu hefur uppbygging Keflavíkurflugvallar til framtíðar?
09 okt. 2016
Isavia boðar til morgunfundar um áhrif uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli til framtíðar þar sem kynnt verður ný skýrsla um uppbygginguna. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 12. október á Hilton Nordica Reykjavík kl. 8:30 - 10:00. Húsið opnar kl. 8:00 og boðið er upp á kaffi og létta morgunhress...
Isavia styrkir margvíslega starfsemi um allt land
05 okt. 2016
Fjöldi verkefna um allt land naut góðs af haustúthlutun styrktarsjóðs Isavia. Sjóðurinn veitti styrk til íþróttastarfs barna og unglinga á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi auk þess sem fjölbreytt önnur verkefni hlutu styrk, meðal annars má nefna ferðastyrki til hjartveikra barna í sumarbúðir...
Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli - 20 ár frá fyrstu æfingunni
01 okt. 2016
Um 400 manns tóku þátt í umfangsmikilli flugslysaæfingu sem haldin var á Reykjavíkurflugvelli í dag. Flugslysaæfingar sem þessar eru haldnar á fjögurra ára fresti á hverjum áætlunarflugvelli á Íslandi og því eru haldnar um 3-4 flugslysaæfingar á landinu á ári hverju. Æfingarnar eru almannavarnaræfi...
Flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli 1. október
29 sep. 2016
Isavia vill benda íbúum höfuðborgarsvæðisins á að haldin verður flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 1. október á milli 11-15. Æfingin er mjög umfangsmikil og munu um 450 manns taka þátt í henni. Kveiktir verða eldar, sjúkrabílar aka í neyðarakstri, björgunarsveitarbílar verða áberand...
Fimm milljónasta farþeganum fagnað
20 sep. 2016
Um hádegið í dag fór fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll í fyrsta sinn yfir fimm milljóna múrinn innan sama árs. Það var parið Leanna Cheecin Lau og Gregory Josiah Lue sem voru hin heppnu en starfsfólk Isavia tók vel á móti þeim og fengu þau flug frá WOW air, gjafaöskju frá Fríhöfninni, blómvönd a...
Afkoma Isavia á fyrri árshelmingi 2016
12 sep. 2016
Rekstrarafkoma Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2016 var jákvæð um 1.620 milljónir króna, sem er 30% aukning frá fyrra ári. Rekstrartekjur námu 14.408 milljónum króna sem er 2.953 milljóna króna aukning samanborið við sama tímabil á síðasta ári eða 26%. Heildarafkoma tí...
Tæplega 60% meira sætaframboð í vetraráætlun Keflavíkurflugvallar
05 sep. 2016
Aldrei hafa jafnmörg flugfélög flogið á jafnmarga áfangastaði í vetraráætlun á Keflavíkurflugvelli og verður á komandi vetri. Flugfélög í vetraráætlun verða 14 talsins, þau fljúga til 57 áfangastaða og sætaframboð eykst um 58,3%. Veturinn 2015/2016 voru tæpar tvær milljónir sæta í boði en komandi v...
Isavia hlýtur gullmerki jafnlaunaúttektar PwC í annað sinn
31 ágú. 2016
Isavia hefur hlotið gullmerki jafnlaunaúttektar PwC í annað sinn. Úttektin staðfestir að launajafnrétti er hjá Isavia og munur innan við 3,5% á milli kynja. Niðurstaðan er í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess...
Ferðamenn almennt ánægðir með dvöl sína á Íslandi
25 ágú. 2016
Samkvæmt niðurstöðum Ferðamannapúls Isavia, Ferðamálastofu og Gallup fyrir mánuðina júní og júlí, þá eru ferðamenn sem sækja Ísland heim almennt ánægðir með dvöl sína. Meðaleinkunnin sem þeir gefa er um 85 á skalanum 0- 100 sem er svipuð einkunn og hefur mælst framan af ári.
Flugleiðum fjölgar á Keflavíkurflugvelli
18 ágú. 2016
Framboð flugleiða á Keflavíkurflugvelli er áfram að aukast, en bæði Norwegian og Finnair hafa tilkynnt um að félögin hyggist bæta við flugleiðum til og frá Keflavíkuflugvelli.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin