Fréttir

Isavia hefur afhent Kaffitári gögn
15 júl. 2016
Isavia hefur afhent Kaffitári gögn er tengjast forvali um samkeppni til reksturs verslana og veitingastaða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Gögnin voru boðsend í morgun á skrifstofu Kaffitárs þar sem tekið var við þeim. Samkeppniseftirlitið var búið að vara við því að afhending gagnanna, sem og viðtak...
Afhending og viðtaka gagna líklega brot á samkeppnislögum
14 júl. 2016
Afhending og viðtaka gagna tengdum forvali um samkeppni til reksturs verslana og veitingastaða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, gæti varðað við samkeppnislög. Þetta kemur fram í bréfi sem Samkeppniseftirlitið hefur sent lögmanni Kaffitárs, með afriti til Isavia. Álit Samkeppniseftirlitsins staðfestir ...
Nýr flugvallastjóri á Reykjavíkurflugvelli
12 júl. 2016
Ingólfur Gissurarson hefur verið ráðinn flugvallarstjóri Reykjavíkurflugvallar og umdæmisstjóri fyrir umdæmi 1, sem nær yfir innanlandsflugvelli á suðvesturlandi. Ingólfur hefur starfað á innanlandsflugvallasviði Isavia frá árinu 2008 og sinnt fjölmörgum verkefnum fyrir innanlands- og millilandaflu...
Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur í Evrópu
08 júl. 2016
Keflavíkurflugvöllur var á dögunum valinn besti flugvöllur Evrópu í flokki flugvalla með færri farþega en 5 milljónir en verðlaunin eru veitt af alþjóðasamtökum flugvalla í Evrópu(ACI Europe). Verðlaunin eru veitt þeim flugvöllum sem þykja skara framúr í rekstri flugvalla en í samtökunum eru yfir 5...
Isavia gefur út AIP appið - Aukið aðgengi fyrir notendur Flugmálahandbókar Íslands
05 júl. 2016
Isavia hefur látið þróa og framleiða appið „AIP Iceland“ sem gefið er út með það að markmiði að auðvelda aðgengi flugmanna að Flugmálahandbók Íslands (AIP), upplýsingabréfum (AIC) og NOTAM skeytum. Það er nú fáanlegt án endurgjalds í App Store fyrir IOS stýrikerfi og í Play Store fyrir Android stýr...
Vegna rýmingar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
02 júl. 2016
Um kl. 18 fór rafmagn í skamma stund af Flugstöð Leifs Eiríkssonar og í kjölfarið kom boð um eld í byggingunni. Var flugstöðin rýmd í kjölfarið. Í ljós kom að um falskt brunaboð var að ræða og enginn eldur var í laus í byggingunni og var farþegum hleypt aftur inn í bygginguna.
Framkvæmdir í komusal Keflavíkurflugvallar
28 jún. 2016
Nú standa yfir framkvæmdir í komusal Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að tengja töskufæriböndin við nýtt farangurskerfi. Kerfið er sett upp til þess að geta afgreitt stærri gerðir flugvéla sem notast við svokallaða farangursgáma.
Samið við flugumferðarstjóra
25 jún. 2016
Samtök atvinnulífsins, fyrir hönd Isavia og Félag íslenskra flugumferðarstjóra undirrituðu kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara 25. júní sl.
Isavia tekur þátt í WOW Cyclothon
16 jún. 2016
Isavia tekur nú þátt í WOW Cyclothon í þriðja sinn og er tíu manna sveit nú á hraðri ferð í kringum landið til að styrkja gott málefni. Við hvetjum alla til að heita á Isavia sveitina eða önnur lið og styrkja þannig frábært starf sem Hjólakraftur stendur fyrir, http://hjolakraftur.is/.
Fyrsta flug WOW til Los Angeles
15 jún. 2016
WOW air flaug í gær sitt fyrsta flug til Los Angeles. Flogið verður fjórum sinnum í viku á Airbus A330, stærstu þotum sem flogið hafa í áætlunarflugvelli frá Keflavíkurflugvelli. Isavia bauð farþegum með fyrsta fluginu upp á léttar veitingar í tilefni dagsins.

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin