
Umsókn um aðgang að vefgátt fyrir sjónflugsáætlanir (VFR FPL)
Frá og með 23. Mars 2023 verður tekið í notkun kerfi fyrir flugáætlanir þar sem hægt er að leggja rafrænt inn flugáætlanir. Sækja skal um notanda í kerfið með því að fylla út umsóknarformið hér að neðan.
