Hoppa yfir valmynd

Flugmálahandbók Íslands (AIP)

Í flugmálahandbók eru birtar upplýsingar um íslensk flugmál, flugleiðsögukerfi og flugvelli.

FLUGMÁLAHANDBÓK ÍSLANDS (AIP) Í VEFÚTGÁFU

Flugmálahandbók Íslands er gefin út á ensku og íslensku

Sjá aip handbókina

Upplýsingar um verð og áskrift er í upplýsingabréfinu „AIC Subscriptions to Aeronautical Information Publications“.

Við útgáfu Flugmálahandbókarinnar hefur þess verið gætt að allar upplýsingar séu nákvæmar og réttar. Vinsamlega tilkynnið villur til ais@isavia.is.

AIP ICELAND APPIÐ

22/04/2021: Vegna uppfærslu á kerfum er AIP Iceland appið ekki virkt. Í því er einungis að finna upplýsingar um NOTAM og slóð inn á https://eaip.isavia.is/. Fyrir frekari upplýsingar sjá AIC A 012 / 2021.

Frá júní 2016 er hægt að nálgast flugmálahandbókina í smáforriti (appi) fyrir snjalltæki, bæði fyrir Android og iOS.

Um AIP appið