
Verklag til að minnka álag á fjarskiptatíðni flugturns Reykjavíkurflugvallar
Isavia vill vekja athygli á nýju AIC bréfi um breytt verklag til að minnka álag á fjarskiptatíðni flugturns BIRK 118.0 MhZ.
Verklagið má lesa hér en verklagið er gefið út í AIP Flugmálahandbók Íslands - verklagið má finna undir AIC flipanum.