
RAFRÆN LANDSLAGS- OG HINDRANAKORT:
EGILSSTAÐI (BIEG)
SJÓNFLUGSKORT (AERONAUTICAL CHART)
Prentað sjónflugskort í mælikvarðanum 1:500.000 kom út í desember 2021. Prentuð kort eru fáanleg hjá Isavia, upplýsingar um verð er að finna í Flugupplýsingabréfinu (AIC) Útgáfa flugmálaupplýsinga - Verðlisti. Flugkort eru einnig að finna í Flugmálahandbók í köflum AD 2.24 fyrir hvern flugvöll.
Til að panta prentuð kort vinsamlegast sendu póst á netfangið ais@isavia.is