Hoppa yfir valmynd
17.6.2024
Á lofti með lýðveldinu í 80 ár

Á lofti með lýðveldinu í 80 ár

Í dag höldum við upp á 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins og í tilefni þess var Keflavíkurflugvöllur settur í þjóðhátíðarbúning.
Það er alltaf gaman að fagna hátíðardögum með gestunum okkar og gera ferðalag þeirra enn ánægjulegra.
Gleðilegan þjóðhátíðardag!