Hoppa yfir valmynd

Vaktaðu flugið þitt á Messenger

Nú hafa innanlandsflugvellir okkar í Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði, bæst í hópinn með Keflavík, þar sem þú getur fengið upplýsingar um breytingar á fluginu þínu sendar beint á Messenger.


NÚ GETURÐU LÍKA VAKTAÐ FLUGIÐ ÞITT INNANLANDS

Við viljum vera hluti af góðu ferðalagi. Því höfum við útvíkkað Messenger þjónustu okkar við farþega, en auk þess að hafa boðið upp á messenger flugtilkynningaþjónustu á Keflavíkurflugvelli bjóðum við nú farþegum okkar að vakta flugið sitt í gegnum Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum og ÍsafirðiUm leið og áætlaður flugtími breytist færðu strax send skilaboð og þú ert upplýst/ur um breytingar í gegnum allt ferðalagið þitt!

Til að byrja með eru sendar upplýsingar um flugferðir Air Iceland Connect. Vonast er til að flugfélagið Ernir bætist síðan við.

Þú smellir einfaldlega á Messenger táknið hjá þínu flugi og skráir þig í þjónustuna í gegnum vefsíðu á viðeigandi flugvöll:

leiðbeiningar